Fjórtán frambjóðendur á móti ESB og aðlögunarviðræðum

Gerð hefur verið könnun á afstöðu frambjóðenda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um aðilda að Evrópusambandinu.

Það er Vilborg G. Hansen sem stendur að könnuninni.Spurt var: Hver er afstaða þín til inngöngu Íslands í ESB?

Nánari upplýsingar um viðhorf eintakra frambjóðenda er að finna á bloggsíðu Vilborgar.

Þar kemur fram að enginn frambjóðenda er á þeirri skoðun að landið eigi að ganga í Evrópusambandið. 

Eftirtaldir fimm frambjóðendur vilja ýmist halda áfram viðræðum eða fresta þeim.

  • Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi
  • Birgir Örn Steingrímsson, framkvæmdastjóri
  • Guðjón Sigurbjartsson, framkvæmdastjóri
  • Ingibjörg Óðinsdóttir, stjórnunarráðgjafi
  • Þórhalla Arnardóttir, framhaldsskólakennari
Eftirtaldir fimmtán frambjóðendur eru á móti aðild að Evrópusambandinu og áframhaldandi viðræðum:
  • Birgir Ármannsson, alþingismaður
  • Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður
  • Elí Úlfarsson, flugnemi
  • Elínbjörg Magnúsdóttir, verkakona
  • Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður
  • Gunnar Kristinn Þórðarson, stuðningsfulltrúi
  • Hafsteinn Númason, leigubílstjóri
  • Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi
  • Illugi Gunnarsson, alþingismaður
  • Jakob F. Ásgeirsson, rithöfundur og útgefandi
  • Pétur H. Blöndal, alþingismaður
  • Sigríður Ásthildur Andersen, héraðsdómslögmaður
  • Sigurður Sigurðarson, rekstrarráðgjafi
  • Teitur Björn Einarsson, lögmaður

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband