Í hvaða liði er Steingrímur og ríkisstjórnin?

HH auglMan einhver eftir norrænni velferðarstjórn? man einhver eftir skjaldborginni sem ríkisstjórnin ætlaði að slá um heimilin í landinu? Var það ríkisstjórnin sem ómerkti gengistryggingu lána? Hverjir settu lög til varnar fjármagnsfyrirtækjum þegar gengistryggingin var dæmd ólögleg? Hver sagði að ekkert meira væra hægt að gera fyrir heimilin í landinu? Hver gaf erlendum hrægammasjóðum þrotabú Kaupþings og Glitnis?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Mikið rétt. Þetta vitum við vel flest. En ein áleitin spurning leitar á mann: hverjir komu okkur í þessa stöðu?

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 9.11.2012 kl. 13:44

2 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Um allan heim varð efnahagshrun á árinu 2008. Afleiðingarnar urðu miklar fyrir íslenskt efnahagslíf. Ábyrgðina af því verður ekki færð af eigendum bankanna og yfir á stjórnvöld þó svo að þau hefðu getað staðið sig miklu betur. Alvarlegast er þó að undanfarin ár hefur ríkisstjórnin sóað dýrmætum tíma í allt annað en uppbyggingu atvinnulífs og aðstoð við heimilin í landinu.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 9.11.2012 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband