Alvarleg hćtta á fullveldisafsali međ nýrri stjórnarskrá

Fjöli Íslendinga hefur miklar áhyggjur af ţví ađ međ tillögum stjórnlagaráđs um nýja stjórnarskrá sé opnađ til dćmis fyrir ađild ađ Evrópusambandinu. Ţess vegna eru ţessar tillögur stórhćttulegar.

Í tillögum stjórnlagaráđs um nýja stjórnarskrá segir í 111. grein:

Heimilt er ađ gera ţjóđréttarsamninga sem fela í sér framsal ríkisvalds til alţjóđlegra stofnana sem Ísland á ađild ađ í ţágu friđar og efnahagssamvinnu.

Vćri ţetta í núverandi stjórnarskrá gćti ríkisstjórnin samţykkt samning um inngöngu inn í Evrópusambandiđ, hann tćki gildi og síđar myndi samningurinn fara fyrir ţjóđaratkvćđi. Ţar međ hefur ríkisstjórnin fengiđ áróđurslegt forskot á sćluna sem hún hefur ekki í núverandi stjórnarskrá. Í henni er fullveldisafsal á borđ viđ ţetta einfaldlega bannađ.

Óskiljanlegt er međ öllu hvernig fullveldisafsal geti átt sér stađ vegna friđar ...! Ţetta orđ er ábyggilega sett inn til ađ gera ákvćđiđ snotrara, veriđ ađ villa um fyrir fólki.

Lýđur Árnason, lćknir og fyrrum ráđsmađur í stjórnlagaráđi, ritar litla grein í Morgunblađiđ í morgun um fullvelisafsaliđ í 111. grein tillagna stjórnlagaráđs um nýja stjórnarskrá. Hann heldur ţví fram ađ engin hćtta sé af ţessari grein í tillögunum.

Um ţetta hef ég skrifađ áđur og endurtek hér. Lítum síđan á annađ atriđi í tillögum stjórnlagaráđs. Í ţeim eru engar takmarkanir gerđar á eignarhaldi erlendra ađila hér á landi, til dćmis í sjávarútvegi.

Í ljósi ţess sem hér hefur veriđ nefnt á undan er klárt ađ veriđ er ađ búa í haginn fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ en ţar má ekki á nokkur hátt takmarka möguleika íbúa eđa fyrirtćkis eins ríkis á fjárfestingum eđa kaupum á fyrirtćkjum í öđru - jafnvel ţó um sé ađ rćđa hinn viđkvćma sjávarútveg okkar.

Í 72. grein íslensku stjórnarskrárinnar er ţó afar mikilvćg vörn gegn ţessu en ţar segir.:

Međ lögum má takmarka rétt erlendra ađila til ađ eiga fasteignaréttindi eđa hlut í atvinnufyrirtćkjum hér á landi.

Ţetta vilja stjórnarráđsliđar ađ sett sé  í almenn lög. Flestir telja ţađ útilokađ og síst af öllu verđi Ísland ađili ađ Evrópusambandinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband