Ađlögun stjórnarskrár ađ ESB

Í tillögum stjórnlagaráđs um nýja stjórnarrskrá segir í 111. grein:

Heimilt er ađ gera ţjóđréttarsamninga sem fela í sér framsal ríkisvalds til alţjóđlegra stofnana sem Ísland á ađild ađ í ţágu friđar og efnahagssamvinnu. 

Ekki kemur fram í greininni hvort heimildin sé veitt ríkisstjórn eđa Alţingi.

Međ ţessu ákvćđi er opnuđ leiđ til ađ koma Ísland inn í Evrópusambandiđ. Fram kemur ađ bera skal síđar máliđ undir ţjóđaratkvćđi. Međ ţessu getur ósvífiđ ríkisvald og einfaldur (!) meirihluti á Alţingi komiđ sér í áróđurslega hagstćđa stöđu og ţađ án ... málţófs, svo gripiđ sé til ţess orđs sem vinstrimenn nota jafnan yfir lýđrćđislegar umrćđur andstćđinga ţeirra.

Lítum síđan á annađ atriđi í tillögum stjórnlagaráđs. Í ţeim eru engar takmarkanir gerđar á eignarhaldi erlendra ađila hér á landi, til dćmis í sjávarútvegi.

Í ljósi ţess sem hér hefur veriđ nefnt á undan er klárt ađ veriđ er ađ búa í haginn fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ en ţar má ekki á nokkur hátt takmarka möguleika íbúa eđa fyrirtćkis eins ríkis á fjárfestingum eđa kaupum á fyrirtćkjum í öđru - jafnvel ţó um sé ađ rćđa hinn viđkvćma sjávarútveg okkar.

Í 72. grein íslensku stjórnarskrárinnar er ţó afar mikilvćg vörn gegn ţessu en ţar segir.:

Međ lögum má takmarka rétt erlendra ađila til ađ eiga fasteignaréttindi eđa hlut í atvinnufyrirtćkjum hér á landi.

Útilokađ er ađ setja samsvarandi ákvćđi í lög og síst af öllu verđi Ísland ađili ađ Evrópusambandinu.

Ţađ er ţví rétt sem Jón Bjarnason, alţingismađur, segir, ađ veriđ er međ ţessu ađ beygja ísland undir kröfur ESB.

Raunar er ţađ nákvćmlega ţetta sem felst í ađlögunarviđrćđunum viđ Evrópusambandiđ. Í ţeim er ekki veriđ ađ undirbúa samning sem síđan má samţykkja eđa synja. Veriđ er ađ ađlaga reglur, lög og stjórnarskrá ađ kröfum ESB.

Viljum viđ samţykkja tillögur stjórnlagaráđs undir ţessum formerkjum? 


mbl.is Gćtu keypt íslensk sjávarútvegsfyrirtćki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband