Ekki hægt að svíkja meira ...

Ég get ekki svikið meira en ég hef lofað, þótt ég leggi mig alla fram.

Þessi orð má vissulega leggja Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, í munn, rétt eins og hinn kaldhæðni höfundur leiðara Morgunblaðsins gerir í dag. Hann ræðir um „kybundinn launamun“ sem virðist lifa sjálfstæðu lífi í stjórnkerfinu þrátt fyrir að Jóhanna Sigurðardóttir hafi lofa því að leggja hann að velli frá því að hún varð félagsmálaráðherra árið 1987.

Ekkert gengur þó Jóhönnu í haginn og sá kynbundni lifir enn góðu lífi. Og loforð hennar eru löngu uppurin sem og stemmir nú bókhaldið og halli þess rekstrar er færður til skuldar við þjóðina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband