Vinstri grćnir, aumkunarverđur flokkur

Enginn flokkur verđur aumkunarverđari í kosningabaráttunni í vetur og vor en VG“, segir Styrmir Gunnarsson á Evrópuvaktinni. Og hann hefur rétt fyrir sér.

Í nokkurn tíma eftir ađ Vinstri grćnir samţykktu ţingsályktun um inngöngu Ísland í ESB var mörgum andstćđingum flokksins hlátur í huga. Hvernig getur stjórnmálaflokkur svikiđ stefnuskrá sína og kosningaloforđ? Jú, ţeir ćtluđu ađ fá ađ kíkja í pakkann, hvort niđurstöđur viđrćđnanna ţýddu fyrir Íslendinga.

Ţađ ţurfti ţáverandi sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, Jón Bjarnason, til ađ útskýra fyrir ţjóđinni ađ ţetta vćru ekki ađildarviđrćđur heldur ađlögunarviđrćđur. Ísland vćri búiđ ađ sćkja um ađild og nú fćri fram ađlögun íslenskrar stjórnskipunar og laga og réttar ađ Evrópusambandinu.

Pakkinn er í raun og veru sá ađ ţađ sem útaf stendur, ţađ sem íslensk stjórnskipun er ekki eins og sú í ESB, ber Íslandi ađ breyta sinni. Ţađ ferli er fyrir löngu hafiđ og hámark ţess er breyting á stjórnarskránni. Í stađ ţess ađ breyta núgildandi stjórnarskrá stendur til ađ henda henni og önnur tekin í stađinn ţar sem gert er ráđ fyrir ađ Alţingi geti međ einfaldri lagabreytingu afsalađ fullveldi ţjóđarinnar ađ hluta eđa öllu leyti

Og nú er svo komiđ ađ handlangari Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grćnna og allsherjarmálaráđherra, Björn Valur Gíslason, alţingismađur, segist einfaldlega vera sammála ađild verđi ađlögunarviđrćđurnar jákvćđar og ţjóđin haldi yfirráđum sínum yfir fiskimiđunum. Árni Ţór Sigurđsson, ţingmađur VG er sammála ţessu, sem og Ţráinn Bertelsson, ţingmađur VG.

Gjá ađ myndast hjá VG, tvćr fylkingar, önnur vill ljúka ESB umsókn sem fyrst hin vill samning,“ segir í fyrirsögnum Morgunblađisins í morgun.

Flokkur sem stendur svona ađ málum er tvímćlalaust aumkunarverđur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Sigurđur ekki ađ fara ađ vorkenna VG.ţađ er samt merkilegt ađ ţađ skuli veljast í VG eingöngu Fólk sem ekki er hćgt ađ treysta..

Vilhjálmur Stefánsson, 10.10.2012 kl. 11:59

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Nei, ég vorkenni ekki VG. Hitt er alvarlegra ađ flokkurinn skuli í ríkisstjórn verđa til ţess ađ sćkja um ađild ađ ESB og verđa landinu til skammar enda vita allir sem vilja ađ stór meirihluti ţjóđarinnar er á móti ađildinni.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 10.10.2012 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband