Gott hjá Sjálfstæðismönnum í kraganum

Með því að kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi hefur samþykkt opið prófkjör hefur línan verið lögð fyrir önnur kjördæmisráð flokksins. Þau munu öll án efa samþykkja samskonar tillögur enda varla hægt annað.

Ég var dálítið hræddur um að einhverjir möguleikar væru á því að kjördæmisráðin myndu vilja lokað prófkjör eða láta þröngan hóp velja á listann. Sem betur fer varð það ekki niðurstaðan Sjáflstæðismanna í kraganum og því ber að fagna.


mbl.is Tillaga um opið prófkjör samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigurður, "opið prófkjör" hvort er þá átt við að almennir flokksbundnir geti tekið þátt eða bara hver sem vill taka þátt.   

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 25.9.2012 kl. 07:21

2 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Þeir sem eru flokksbundnir sem og þeir sem lýsa yfir stuðningi við flokkinn.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 25.9.2012 kl. 08:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband