Var samið við Hermann á bak við Magnús?

Voru Eyjamenn búnir að hafa samband og semja við Hermann Hreiðarsson um þjálfun ÍBV áður án þess að segja Magnúsi Gylfasyni þjálfara sínum frá því?

Frétti Magnús Gylfason af þessu og óskaði eftir fundi með stjórn ÍBV? Vildi stjórnin ekki staðfesta fréttina?

Setti Magnús stjórn ÍBV þá skilyrði, annað hvort lýsti stjórnin því yfir að fullum stuðningi við sig eða hann hætti á stundinni?

Spyr sá sem ekki veit.


mbl.is Hermann Hreiðars þjálfar ÍBV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Mig stórlega grunar það en Hermann er skyndilega ráðinn þjálfari ÍBV korteri eftir að Magnús hætti með liðið!

Friðrik Friðriksson, 19.9.2012 kl. 22:16

2 Smámynd: Ragna Birgisdóttir

Það er eins og mig minni að Maggi Gylfa hafi verið búinn að semja við KR hér fyrir nokkrum árum  þegar að hann þjálfaði ÍBV,áður en tímabilið rann út.Menn í Eyjum vönduðu honum ekki kveðjurnar þá.

Ragna Birgisdóttir, 20.9.2012 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband