Frábćr bikarútslitaleikur
19.8.2012 | 15:24
Bikarúrslitaleikurinn í gćr var frábćr skemmtun. Langt er síđan ég hef skemmt mér eins vel á Laugardalsvellinum. Liđin voru frábćr, fótboltinn var góđur, leikgleđin mikil og áhorfendur í banastuđi.
Mér fannst Stjörnumenn betri ađ mörgu leyti. Ţeir eru snöggir, spila vel sín á milli, eru árćđnir og leika međ hjartanu. KR-ingar eru allt öđru vísi leikmenn. Ţeir spila yfirvegađ, ţreyta andstćđinginn, ráđast međ skyndisóknum upp völlinn og eru stórhćttulegir eftir ţví sem ţeir nálgast markiđ.
Fyrsta markiđ var stórglćsilegt, boltanum stungiđ inn fyrir vörnina og Garđar Jóhannssonţurfti ađeins eina snertingu og boltinn lá í netinu. KR-ingar jöfnuđu á ćvintýralegan hátt. KR-ingur gefur inn í teiginn en Stjörnumađur slćmir fćti fyrir boltann, markvörđurinn hikar eitt andartak og Gary Martin nćr ađ skalla í mark. Klaufalegt hjá Stjörnumönnum.
Hetjan, Garđar Jóhannesson, misnotađi víti í lok hálfleiksins, skatu í slá. Auđvitađ er hćgt ađ segja ađ Stjörnumenn hefđu átt ađ vera međ tvö mörk gegn engu í hálfleik en ţannig er ekki fótboltinn. Hann er ekki unninn í skildagatíđ og útilokađ er ađ halda ţví fram ađ ein mistök geri út um leik. Menn gera ótal mistök í hverjum leik, sum eru smávćgileg en draga dilk á eftir sér, önnur eru stór eins og misnotuđ vítaspyrna. Leikurinn gengur út á ađ fćkka litlu mistökunum. Ţannig vinna menn leiki. Óhöpp eins og ađ skjóta í slánna gera ekki út um leiki.
Mér fannst lítiđ bera á Baldri Sigurđssyni í leiknum og hafđi orđ á ţví viđ félaga mína ađ hann vćri nú bara týndur og ćtti ađ skipta honum út af. Ţá gerist ţađ nokkru síđan ađ Baldur skorar mark, eiginlega upp úr ţurru ađ manni fannst. Ţannig gerast hlutirnir. Sá sem ekkert virđist standa sig er allt í einu lykilmađur og skorar markiđ sem öllu skiptir. Honum er auđvitađ snarlega fyrirgefiđ. Ţetta segir ekkert annađ en ađ sigurinn fćst međ vinnusemi. Baldur er alltaf ađ ţó hann sé ekki alla tíđ međ boltann á tánum.
Hitt verđur ađ viđurkennast ađ stuđningsmenn Stjörnunnar voru miklu frískari og hávađasamari í leiknum. Hvöttu sína menn vel áfram og víst var ađ leikmenn tóku virkilega vel eftir ţví. Svo slakir vorum viđ KR-ingar ađ Magnús Már Lúđvíksson, kanntmađurinn knái í KR, ţurfti oftar en einu sinni ađ hvetja stuđningsmenn liđsins til ađ láta í sér heyra. Ég veit ţađ fyrir víst ađ leikmenn styrkjast margfalt viđ góđan stuđning áhorfenda.
Get ekki látiđ hjá líđa ađ birta međfylgjandi mynd af ţremur ánćgđum KR-ingum. Vinstra megin er Hannes Ţór Halldórsson, markmađur KR og landsliđisins, í miđjunni Kári Stein Benediktsson, markmađur í yngri flokkum KR og hćgra megin er frćndi Kára, Grétar Sigfinnur Sigurđarson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.