Úrelt þjónusta ...

Á hverjum degi birtir Morgunblaðið og Fréttablaðið dagskrá ljósvakamiðla og Ríkisútvarpsins. Einu sinni þótti þetta sjálfsögð þjónusta líkt og að Póstur&Sími gaf út símaskrá.

Margt hefur breytst í gegnum tímans rás. Nú eru upplýsingar um allt og ekkert aðgengilegar í gegnum tölvu þar sem hann Gúggúl er jafnan til aðstoðar. Ekki hefur Morgunblaðið né Fréttablaðið hætta að birta dagskrá útvarps- og sjónvarpsmiðla og enn kemur símaskráin út. Hvort tveggja er úrelt, þjónusta sem örugglega fáir nýta sér.

Er ekki hægt að nýta þessa pláss fyrir fréttir eða fréttaskýringar? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband