Sveitarstjórnir ráđast gegn ríkisstjórn

Óhćtt er ađ fullyrđa ađ frumvörp ríkisstjórnarinnar um fiskveiđistjórnun og veiđigjöld hafi tekiđ snarsnúning međ auglýsingu sveitarstjórnarmanna í ţrjátíu og fjórum sveitarfélögum í Morgunblađinu í morgun. Í ţví vara er sterklega varđa viđ samţykkt ţessara frumvarpa.

Undirritađir telja ađ ţessi varnađarorđ, sem fylgja frumvörpunum, séu meira en nćg ástćđa fyrir alţingismenn til ađ leggja málin til hliđar frekar en ađ stuđla ađ ţví ađ lögfesta ţau og stuđla ţannig ađ „umhleypingum“ međ alvarlegum afleiđingum fyrir fólk og fyrirtćki í sjávarbyggđum landsins, m.a. mögulegri lćkkun launa sjómanna og fiskverkafólks, lćkkunar útsvarstekna sveitarfélaga, minni fjárfestingagetu sjávarútvegsfyrirtćkja á landsbyggđinni og ţar međ enn minni atvinnuuppbyggingu á landsbyggđinni en nú er.

Viđ slíkt verđur ekki unađ. 

Nú verđur örugglega gagnrýnt ađ ekki eru öll sveitarfélögin einhuga í ţessu máli og ekki skrifa allir sveitarstjórnarmenn undir. Ekki er viđ ţví ađ búast ađ glerharđir Samfylkingarmenn eđa vinstri-grćnir skrifi undir, ef til vill ţora ţeir ţađ ekki.

Eins verđur ábyggilega gagnrýnt ađ sveitarstjórarmenn í Húnavallahreppi og Fljótdalshérađi, sem hvergi á land ađ sjó, skuli taka ţátt. Einar Olgeirsson, sá kunni kommúnisti, sagđi hins vegar á sínum tíma ađ enginn vćri eyland. Líklega á ţađ viđ ennţá.

Ađalatriđiđ er hins vegar ađ ríkisstjórnin stendur nú frammi fyrir ţeim kostum ađ vađa áfram í pólitískri herferđ sinni, sem einskis stuđnings nýtur, eđa bakka međ málin og taka tillit til andstćđra skođana.

Hvernig var ţađ annars međ ţessi „samrćđustjórnmál“ Samfylkingarinnar? Eru ţau til ţess eins ađ kjafta ţá í kaf sem eru ekki sammála ţessum skrýtna stjórnmálaflokki eđa var einhver dýpri merking međ ţeim?

Merkilegt er til ţess ađ hugsa ađ ţessi ríkisstjórn sem skreytti sig međ fögrum fyrirheitum og nöfnum eins og til dćmi „norrćn velferđastjórn“ skuli á valdatíma sínum lenda í gríđarlegum andbyr međ hvert máliđ á fćtur öđru. Og alltaf neitar hún ađ taka tillit til andmćla, raunar ekki fyrr en í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Vígmóđ, blóđug og sundruđ situr hún enn um sinn en veit ekkert hvađ hún á ađ gera. Í annađ sinn er Samfylkingin í ţessari stöđu. Má búast viđ ađ hún slíti stjórnarsamstarfinu eins og síđast?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband