Gjáin milli þings og þjóðar

Páll Vilhjálmsson er oft glöggur á stjórnmálaástandið. Hann heldur því fram að gjá hafi myndast milli þings og þjóðar:

Annar ríkisstjórnarflokkurinn, VG, er klofinn þar sem þrír þingmenn yfirgáfu meirihlutann. Margstaðfest er að í stórum málum, t.d. ESB-umsókninni og Icesave, er þjóðarvilji öndverður þingvilja.

Almennar þingkosningar eru til þess fallnar að brúa aðskilnað þjóðar og þings.

Sumarkosningar myndu skila okkur nýjum meirihluta alþingi sem væri takt við þjóðarviljann. 

Óhætt er að taka undir með honum en ríkisstjórnin hættir sér ekki út í kosningar. Enn er svo margt ógert og enn á eftir að koma flugumönnum hennar fyrir í stjórnarráðinu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband