Offramboð af Bubba

Bubbi er áreiðanlega hinn besti drengur og afburða tónlistarmaður. Um það verður ekki deilt. En er ekki dálítið offramboð af honum í fjölmiðlum. Hann er alls staðar, vart hægt að opna dagblað, kveikja á sjónvarpi eða útvarpsstöð, alls staðar skal Bubbi vera.

Maður veit orðið alltof mikið um manninn, meira en t.d. mig langar til að vita. Er ekki kominn tími til að hann einbeiti sér að sinni eigin tónlist og láti fjölmiðlana vera að öðru leyti. 


mbl.is Keppendurnir ekki smeykir við Bubba
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

var

Kristján Sigurður Kristjánsson, 4.5.2012 kl. 15:51

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Já, það er komið alveg nóg af hinum sjálfsupphefjandi Bubba sem og þessum siðlausa Huang Nubo sem hælir sér af því að hafa fundið bakdyraleið að Íslandi og vill 90 ára samning, handa hverjum?  Hvað er maðurinn gamall?  Það er líka komið alveg nóg af Jóhönnu og smalarökkum hennar.

Hrólfur Þ Hraundal, 4.5.2012 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband