Reynsla skiptir máli

Menn geta aflað sér reynslunnar með störfum þó að þeir séu ekki menntaðir í rekstri og við teljum að hann sem útgáfustjóri og rekstrarstjóri bókaútgáfu hafi mjög góða reynslu,“ segir Pétur.

Þetta er skynsamlega mælt hjá Pétri. Alltof oft freistast menn til að halda að háskólamenntun skipti sköpum. Vissulega er hún mikilvæg en þekkin og reynsla er tvímælalaust það sem líta á eftir. Hversu góðar bækur kunna að vera um rekstur og lífið tekur ekkert reynslunni fram. 


mbl.is Ekki gerð krafa um rekstrarmenntun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Geir Leifsson

Niels Bohr setti fram skilgreiningu á sérfræðingi sem enn í dag hefur ekki verið hrakin:

Sérfræðingur er maður sem gert hefur öll mistök sem hægt er að gera, á þröngu sviði.

:D

Björn Geir Leifsson, 4.5.2012 kl. 21:03

2 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Held að lykilorðið hér sé „á þröngu sviði“. Annars væri skilgreining gagnslaus.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 4.5.2012 kl. 22:14

3 Smámynd: Björn Geir Leifsson

Það er einmitt málið Siggi. Þess vegna er ekki alltaf best að ráða "sérfræðing" í eitthvað verkefni sem krefst þekkingar á víðari grunni.

Björn Geir Leifsson, 5.5.2012 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband