Ársreikningar ESB

120403 Helgi SigHelgi Sigurđsson, auglýsingahönnuđur og skopmyndateiknari Morgunblađsins, lćtur ekki deigan síga í pólitískri ádeilu sinni.

Mynd dagsins ţarfnast ekki skýringa annarra en ţeirra ađ frá upphafi ársreikningar ESB ekki veriđ samţykktir af endurskođendum vegna veigamikilla galla í ţeim og framkvćmd fjármála.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés Pétursson

Ţetta fer nú ađ verđa ţreyttur brandari.  Svipađ og hinn ógnvćnlegi Evrópuher sem Ungir bćndur óttast svo mjög. Stađreyndin er sú ađ eingöngu um 0,16% af heildarútgjöldum ESB fer til spillis vegna fjársvika. Ţađ telst nú ekki mikiđ ţegar tekiđ er tillit til ađ yfir 80% af útgjöldunum fer fram í ađildarlöndunum og ţau bera ábyrgđina. En ţađ hentar víst ekki Nei-sinnum ađ segja satt og rétt frá. Sjá : http://evropuvefur.is/svar.php?id=60659&preview_key=7a29758fba5154455687bb3de4e1ca6211f855a5

Andrés Pétursson, 3.4.2012 kl. 20:45

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sigurđur. Satt er ţađ ađ enginn vil vera orđađur viđ endurskođun undirheima ESB-sambandsins.

Andrés Pétursson trúir ađ ESB hafi enga varnarmöguleika, ef stríđ brýst út, miđađ viđ hans orđ hér ađ ofan.

Ţetta ţarfnast nánari skýringa frá ţessum manni og fleiri í stjórnmála-einkavina-geisla-Baugs-deildinni ESB-friđsćlu og "lýđrćđisvćnu"!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 3.4.2012 kl. 21:33

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

enginn vill vera orđađur viđ, átti ţetta ađ vera.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 3.4.2012 kl. 21:35

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţreyttasti brandarinn er kjánaskapur og hreinlega barnaskapur ESB sinna sem halda virkilega ađ allt bara lagist ef viđ fáum ađ ganga í fađm ESB móđurinnar.  Og ţvílík vernd, sem sjá má í Grikklandi, Ítalíu, Spáni, Írlandi, Portúgal, Ungverjalandi, djísus hvađ fólk getur veriđ einfalt og trúgjarnt.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.4.2012 kl. 23:36

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Andrés ţađ er sannfćrandi ađ vitna í biblíuna biblíunni til fulltyngis. Ţetta er lygaţvćla á Evrópuvefnum og ófyrirleitin talnaleikfimi. Ţú ćttir ađ kynna ţér forsögu ţessa máls og raunverulegar tölur. Marta Andreassen fyrrum yfirendurskođandi Evrópuráđsins gćti örugglega fćrt ţér sannleikann í málinu.

Hér er ekki veriđ ađ tala um fjársvik heldur óútskýrđ útgjöld. Fjárvikin eru nefnilega ţau sem komist hefur upp um og réttađ um.  Mćlist sóun hjá íslenska ríkinu t.d. í upplýstum fjársvikum innan ţess?

Ţiđ eruđ lúnknir í ađ svara í austur ţegar ţiđ eruđ spurđir í vestur.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.4.2012 kl. 00:47

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er margfalt meiri skekkja í bókhaldi sambandsins en ţetta. Ef hún vćri ađeins 0,16 prósent og upplýst um hvers vegna, ţá vćri ekkert tiltökumál fyrir endurskođendur ađ skrifa uppá ársreikningana.  Er ţađ ekki augljóst? Ţeir hafa hins vegar ekki treyst sér til ţess fram ađ ţessu vegna ţess ađ ekki er hćgt ađ gera grein fyrir 60% af bruđlinu.

Hefur ţú einhverja biblíuskýringu á ţví af hverju ársreikningar hafa ekki veriđ endurskođađir?

Jón Steinar Ragnarsson, 4.4.2012 kl. 00:54

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Varđandi "mýtuna" um Evrópuherinn.

Ţetta er náttúrlega allt saman plat.

Einhverntíma heyrt um EUMC?

Nú eđa skátafélagiđ Eurocorps?

CSDP?

Ţeir eru svo snjallir hjá ministry of propaganda á suđurgörunni ađ ţeir halda úti pistli, sem segir ađ ţađ sé enginn "army" í ESB. Leikur ađ orđum eđa hvađ? Ţeir sögđu allavega ekki Military, friđarsveitir eđa nefna ţann vaxandi her sem ţeir reka í samvinnu viđ NATO.

Eruđ ţiđ fábjánar ţarna í evróputrúbođinu? Hafđi ţiđ gleymt ţví ađ google er til?

Jón Steinar Ragnarsson, 4.4.2012 kl. 01:08

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ađeins um Marta Andreasen.  Í ţessari  grein er raunar sagt ađ: "....court of auditors could only validade for 5% of the budget."

Ég sem ćtlađi ađ fara ađ leiđrétta ţessi 60% og fćra ţau í 40% ţar sem ég taldi mig ívart hafa snúiđ vćginu viđ.

En auđvitađ veit enginn nákvćmlega í dag hversu mikiđ ţetta er ţví ţetta er nú lokađ ofan í skuffum. Marta blessunin var rekin og dregin fyrir rétt fyrir skort á hollustu (já ţađ var sökin) af ţví ađ hún vogađi sér ađ finna ađ ţessu.

Nú legg ég til ađ ţú André skrifir Court of Auditors og spyrjir ţá út í hlutina í stađ ţess ađ sćkja upplýsingar ţínar á Evrópuvefinn eđa til evrópustofu. Menn voru ekki mikiđ nćr um gamla sovét af ţví ađ lesa Prövdu.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.4.2012 kl. 01:20

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég undra mig ţó annars ekkert á ţví Andrés ađ ţú vaktir bloggiđ til ađ koma áróđrinum ađ, verandi formađur evrópusamtakanna.  Ţessi athugasemd ţín var semsagt greidd af Evrópusambandinu.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.4.2012 kl. 01:24

10 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Andrés er semsagt ađ tala um ţađ sem OLAF eđa anti fraud í EU hefur náđ ađ ţefa uppi eđa hleypa í gegnum sigti sitt.  Ţađ er löng leiđ ađ ţví ađ ţeir komist međ puttana í máliđ og sérstaklega ef misferliđ er aldrei greint, eins og stađreynd er. Ţá vćru nú tölurnar aldeilis öđruvísi.

Ţetta er mikiđ feimnismál fyrir sambandiđ og ţar er sukkiđ og spillingin vađandi. 

Hér er smávegis um toppinn á ţessum jaka.

Ég hvet annars ţá sem vilja skođa ţetta mál ađ byrja á ađ kynna sér Marta Andreasen, sem er einn af fáum svokölluđum whistle blowers, sem allir eiga ţađ sammerkt ađ hafa veriđ sendir út í ystu myrkur.

Menn ţurfa ekki ađ gúgla lengi til ađ finna hiđ rétta í málinu.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.4.2012 kl. 02:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband