Atvinnuleysi á vakt norrćnnar velferđarstjórnar

Atvinnuleysi

Ekkert hefur gerst á ţriggja ára valdatíma núverandi ríkisstjórnar. Atvinnuleysiđ er ţjóđarharmleikur sem stjórnin vill ekki skilja eđa getur ekki skiliđ. Ţađ er enn óbreytt.

Rekur einhvern minni til ađ árlegrar rćđu Jóhönnu Sigurđardóttur um, forsćtisráđherra, sem heldur ţví statt og stöđugt fram ađ svo óskaplega margt sé í pípunum. Fjárfestingar og svoleiđis ... 

Atvinnuleysiđ kostar ríkissjóđ árlega um 20 milljarđa króna og er ţá ekki tekiđ til tapađra skatttekna, tekjur upp á um 50 milljarđa króna.

Hvađ er eiginlega ađ ţessari ríkisstjórn? 

Í frétt Morgunblađsins í morgun er frétt um atvinnuleysi og fjölda fólks á vinnumarkađi og er stuđst viđ tölur frá Hagstofunni. Í fréttinni segir m.a.:

Leitni atvinnuleysis leiđir í ljós ađ sl. 12 mánuđi hefur atvinnulausum fćkkađ tiltölulega jafnt eđa um 1.500 manns yfir tímabiliđ. Ekki er ţó hćgt ađ greina miklar breytingar á leitni fjölda atvinnulausra ef litiđ er aftur til síđustu ţriggja mánađa.

Helgi mynd

Ekki er ţví furđa ţó Helgi Sigurđsson, skopmyndateiknari Morgunblađsins, birti međfylgjandi mynd í blađinu í dag. Á meinlegan hátt lýsir hann ađgerđum ríkisstjórnarinnar vegna „glufu“ á gjaldeyrishöftunum. 

Hörđur Ćgisson, blađamađur morgunblađsins, segir í stuttum pistli í viđskiptakálfi blađsins í morgun:

Ţađ nálgast orwellíska misnotkun á tungumálinu ţegar Seđlabankinn heldur ţví fram fullum fetum ađ gjaldeyrishöftin hafi veriđ hert enn frekar í ţví augnamiđi ađ auđvelda afnám ţeirra. Svart verđur hvítt. 

...

Í stađ ţess ađ eyđa tímanum í tilgangslaust karp um ađild ađ ESB og upptöku evru – sem yrđi aldrei ađ veruleika á ţessum áratug – ţá er orđiđ brýnt ađ hugsa upp nýjar leiđir til ađ afnema gjaldeyrishöftin. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Og hvađ nákvćmlega vildir ţú ađ ţessi stjórn mundi gera til ađ auka atvinnu? Kannski skapa hjá ríkinu 12,600 störf? Og hvađan ćtti ađ taka ţá peninga?  Eigum viđ ađ neyđa fjárfesta hingađ til lands og setja ţá í gíslingu ţar til ađ ţeir hafi lofađ ađ leggja fram milljarđa í fjárfestingar?  Ríkiđ er rekiđ međ halla í dag, á ađ aflétta öllum sköttum á fjárfestingar og hćkka ţá tekjusskatt fólks á međan?  Hefur reynst okkur vel ađ fara í risaverkefni eins og Kárahnjúka og Reyđarál á stuttum tíma?  Nei kostađi okkur verđbólguskot og ţennslu sem m.a. veldur ţví ađ Íbúđalánssjóđur situr uppi međ um 300 íbúđir á Austurlandi.

Bendi á ađ viđ inngöngu í ESB og upptök Evru ţá yrđi gjaldeyrishöftum aflétt, gjaldeyrissjóđur ţyrfti ekki ađ vera nema bort af ţví sem hann er í dag. Hingađ kćmu fyrirtćki í auknu mćli og hér myndi koma upp almennileg samkeppni sem myndi lćkka vöruverđ til almennings sem bćđi vegna ţess hefđi ađgang ađ lánum međ hagstćđum vöxtum hjá nýjum bönkum sem myndi auka samkeppni og bćta kjör á lánum.  Vöruverđ í Svíţjóđ lćkkađi um 25 til 30% viđ ţađ ađ ganga í ESB.  Viđ ţá lćkkun hefđi fólk mun meira handana á milli sem myndi auka neyslu sem sem kallađi á fjárfestingar. 

Magnús Helgi Björgvinsson, 15.3.2012 kl. 10:25

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţakka ţér fyrir innlitiđ Magnús. Ríkisstjórnin gerir ekkert til ađ opna landiđ fyrir fjárfestingum. Ţvert á móti er ţađ lokađ m.a. međ gjaldeyrishöftum. Krónan er ekkert vandamál, viđ ţurfum ekki Evru frekar en Svíar. Engar fjárfestingar eru í landinu. Ríkissjóđur er tómur ţrátt fyrir ađ ofskatta fyrirtćki og almenning. Ekkert hefur breyst á ţriggja ára valdatíma ţessarar ríkisstjórnar ţrátt fyrir ofsköttun. sú fjarstćđukennda hugmynd ađ taka upp Evru reddar engu í dag. Undirbúningurinn tekur tíu ár, ţá verđa án efa fleiri flúnir til útlanda en ţú og ađstađan hérna heima í enn meira lamasessi.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 15.3.2012 kl. 10:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband