Umferðin í Reykjavík

Þetta er það sem mér leiðist mest í umferðinni í Reykjavík:

  1. Fólk sem lullar á vinstri akrein eða hangir á henni langtímum saman, jafnvel frá Ánanaustum og upp í Grafarholt. Vinstri akrein er til framúraksturs. Ef allir myndu nota hana þannig gengi umferðin hraðar fyrir sig.
  2. Þeir sem aka á strætóakreinum til þess eins að komast nokkrum sekúndum fyrr á áfangastað
  3. Borgaryfirvöld sem gera ekkert í því að greiða fyrir umferðinni á álagstímum
  4. Fólkið sem leggur í bílastæðin við Sundlaugina í Laugardal en fer ekki þar í sund.
  5. Allt þetta fólk sem er fyrir mér í umferðinni Smile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband