Ámenningar, hvað er nú það?

Hvað skyldu þessar ámenningar vera? Ekki á blaðamaðurinn við áminningar? Neeei, varla.

Bannað er að hlaupa á menn. Bannað að fara uppá menn ... Úps! Best að fjölyrða ekki meira um þetta. Ómar Ragnarsson ætti nú að nota tækifærið og yrkja smellna vísu. Hún verður þó að vera siðsöm svo hann fái ekki ámenningu fyrir hana.

[Og svo sá blaðamaður sig um hönd og breytti ámenningum í áminningar. Þarf þá enginn að velkjast í vafa um hvað fréttin fjallar] 
mbl.is Deildum á Íslandsmótinu fjölgað í fimm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband