Bulliđ í Margréti Tryggvadóttur

Međ fullri virđingu hefur Margrét Tryggvadóttir, alţingismađur, ekki reynst vera besta heimildin um stađreyndir mála. Hún er einfaldlega á móti Geir Haarde, heldur ađ hann beri alfariđ sök á bankahruninu 2008. Ađ auki vill er hún međ hinum tveimur Hreyfingarţingmönnunum í ţeirri hótun ađ leggja fram ţingsályktuna um ađ ákćra ađra ráđherra fyrir Landsdómi verđi ályktunin um Geir samţykkt.

"... enginn bilbugur ...", segir Margrét. Hvađ á konan viđ? Er saksóknari kominn međ bragđ af blóđi og ćtlar ađ halda áfram glefsinu í Geir ţrátt fyrir ađ búiđ sé ađ fella niđur allt sem mestu skipti í ákćrunni?

Margrét vill halda áfram međ ákćruna ţó ljóst sé ađ niđurstađan mun ekki leiđa til annars en sýknu. Hún skilur ekki stöđuna. Og hvernig er hćgt ađ halda "saksóknaranefndarfund" Alţingis án ţess ađ rćđa mál Geirs og stöđu ţess? Hvađ annađ er merkilefgra eđa mikilćgara?


mbl.is Enginn bilbugur á saksóknara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

ţađ hefur aldrei neitt viturlegt komiđ frá Margréti..

Vilhjálmur Stefánsson, 20.12.2011 kl. 15:52

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ ţarf vandađa umrćđu um máliđ í heild sinni. Ţađ vinnur gjörsamlega gegn rannsóknarskýrslunni, ađ taka pólitíska ó-löglega atkvćđagreiđslu-ákvörđun á alţingi um hverjir skyldu fćrđir til landsdóms. Ţađ var unniđ gegn rannsóknarskýrslunni, međ óréttlátri kosningu á alţingi í ţessu máli?

Ef einhver vill réttlćti, verđur sá hinn sami ađ skilja hvađ er réttlćti, og starfa eftir ţví. Samfylkingar-ţingmenn sviku bćđi sjálfa sig og ţjóđina í atkvćđagreiđslunni á alţingi um ţetta mál. Ţar međ tapađi máliđ sínum raunverulega tilgangi, sem var ađ ná fram réttlćti óháđ flokka-klíkum.

Ţessi siđblinda og ó-löglega mismununar-ákvörđun ţingmanna í atkvćđagreiđslunni á alţingi, hefur fćrt máliđ aftur á ţađ stig núna, ađ allir verđa ađ vera jafnir fyrir lögum í lýđrćđisríki!

Allir eđa enginn.

Allt annađ er stjórnarskrárbrot og lögbrot.

Nú er hreinlega komiđ ađ réttlátu uppgjöri innan stjórnsýslunnar. Hindranirnar sem settar eru á PRÚĐULEIKARA-SVIĐ allra flokka á alţingi, eru kostađar af óréttlátum skemmdum eplum, ćttuđum úr öllum flokkum, nema líklega Hreyfingunni, og kannski Framsókn, ef hún stendur sig í hreinsunarstarfinu innan FISKVEIĐI-KVÓTA-RÁNSFLOKKS HALLDÓRS ÁSGRÍMSSONAR.

Ţví miđur er margt sem bendir til ađ mútur og hótanir séu enn stundađar í höfuđstöđvum Framsóknar (hvar sem ţćr nú eru stađsettar í veröldinni), til ađ reyna ađ stjórna skođunum innanbúđarmanna! Ţađ verđur ađ klippa á naflastrenginn milli gömlu og nýju Framsóknar!

Ekkert nema sterk hugsjón, heiđarleiki og sterk siđferđis/réttlćtiskennd getur breytt brengluđum hugsunarhćtti í stjórnmálum á Íslandi.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 20.12.2011 kl. 20:59

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Margt gott í ţessu, Anna. Ţér er kannski of mikiđ niđri fyrir miđađ viđ efni lítins pistils.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 20.12.2011 kl. 21:09

4 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sigurđur. Ţađ var ekki meiningin ađ gera lítiđ úr ţínum pistli, síđur en svo, og ţakka ég fyrir hann.

En ţegar mér er mikiđ niđri fyrir ţá lítur ţađ kannski ţannig út, ađ ég beri ekki virđingu fyrir skođunum pistlahöfunda. Ţađ er alveg óvart. Ég biđst afsökunar ef ég hef veriđ ađ frekjast of mikiđ á bloggsíđunni ţinni. Takk fyrir ađ taka undir mína skođun.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 20.12.2011 kl. 21:24

5 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Tók ţađ alls ekki svo, Anna, ekki misskilja mig. Finnst ţetta áhugaverđar vangaveltur. Átti bara viđ ađ ţú ferđ svo vítt yfir og á mikilli hrađferđ ...!

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 20.12.2011 kl. 21:30

6 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Sigurđur sćll!

Ţú dćmir ţig sjálfan úr leik í vitrćnni umrćđu međ fyrirsögnum eins og ţeirri sem fer fyrir ţessum pistli. Ţađ er eitt ađ vera biturt "has-been" í pólitík en ef ţú ćtlar ađ var eitthvađ annađ og meira skaltu taka léttan Ajax-stormsveip á málfariđ!

All the best!

Flosi Kristjánsson, 20.12.2011 kl. 22:30

7 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ég á nú ekki úr háum söđli ađ detta frekar en margir ađrir í međslmennskunni ... Bestu ţakkir samt, Flosi, fyrir heilrćđi.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 21.12.2011 kl. 01:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband