Bein tengsl milli atvinnleysis og svartrar vinnu
15.11.2011 | 09:22
Vćri forgangsröđunin rétt hjá ríkisstjórninni myndi hún beina öllum sínum kröftum í ađ útrýma atvinnuleysi og lćkka skatta. Um leiđ myndi draga stórlega úr atvinnustarfsemi sem kölluđ hefur veriđ svört. Ţađ gerir hún ekki vegna ţess ađ ráđherrar hennar ganga ekki heilir til skógar ...
Stađreyndin er einfaldlega sú ađ atvinnuleysiđ tekur alltof stóran toll af samfélaginu. Tekjutap ríkisins er ţví nákvćmlega ţađ sama og ţetta undarlega fólk, fjármálaráđherra og liđiđ frá AGS, heldur fram.
Dettur einhverjum í hug ađ ađ engin tengsl séu á milli atvinnuleysis og ţađ sem kallađ er svört atvinnustarfsemi?
Stađreyndin er einfaldlega sú ađ ríkisstjórnin hefur látiđ atvinnumálin sitja á hakanum. Allir hafa tapađ á ţessari ríkisstjórn. Inn í samfélagiđ vantar skatttekjur ţeirra sem eru atvinnulausir, einkaneyslu ţessa fólks og ţađ veldur beinlínis samdrćtti. Ţannig hefur myndast hringrás sem erfitt er ađ rjúfa.
Ríkisstjórnin getur gert ţađ en atvinnustefna hennar felst í allt öđru, beinlínis ađ stunda hryđjuverk í atvinnulífinu. Hvernig er annars hćgt ađ líta á gjörsamlega misheppnađa atlögu ađ sjávarútvegnum međ frumvarpi til laga um breytta stjórnun á fiskveiđum. Spyrjum Ţingeyinga hvort ţeir séu sáttir viđ atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar eđa Reyknesinga.
Ţessi lýđur sem er ađ reyna ađ réttlćta einhverjar ađgerđir gegn svokallađri svartri atvinnustarfsemi hefur engan skilning á ástandinu ţjóđfélaginu.
Ţrjátíu til fimmtíu milljarđa tekjutap ríkissjóđs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.