Stjórnmálaţátttaka verđa alvarlegustu mistök HH

Pólitískur stuđningur viđ stefnu Hagsmunasamtaka heimilanna er eitt, stuđningur viđ hugsanlegt frambođ ţeirra er allt annađ. Raunar er alveg ótrúlegt ađ ţessi ágćtu samtök láti sér detta frambođ í hug hvađ ţá ađ fara međ ţá hugmynd opinberlega. Margar athugasemdir má gera viđ framgöngu ţeirra. Ég skal nefna nokkur.

Í fyrsta lagi eru stjórnmál miklu meira en ađeins eitt mál. Stuđningsmenn Hagsmunasamtakanna hefđi ekki hugmynd um hvar samtökin myndu standa í öđrum málum, t.d. ađild ađ ESB, atvinnumálum, opinberum rekstri, einkarekstri, skólamálum, heilbrigđismálum og svo framvegis. Ţađ myndi nú aldeilis kvarnast út ţessum 30% sem Capacent reiknar út ađ vilji hugsanlega kjósa HH ţegar komin er stefnuskrá. Ţannig er ţađ međ alla flokka, ekki síst nýja. Allir vita hvernig fór fyrir Borgara/Hreyfingunni og Frjálslynda flokknum, hvort tveggja eins mála flokkar.

Í öđru lagi gera Hagsmunasamtökin sig seka um gríđarlegan dómgreindarskort ţegar ţau ţykjast vera orđiđ svo mikiđ afl ađ ţau geti bođiđ fram til Alţingis. Ósjálfrátt munu stjórnmálaflokkar skođa ţau hér eftir sem keppinauta en ekki hagsmunasamtök sem ţau geti stutt.

Í ţriđja lagi hafa Hagsmunasamtökin ekki stađi sig nógu vel í hagsmunagćslu fyrir heimilin. Ţau hafa látiđ stjórnvöld ráđskast međ sig fram og aftur, klofningur hefur veriđ í stjórn samtakanna og ţrír stjórnarmenn sagt af sér. Hiđ alvarlegasta er ţó ţađ ađ samtökin létu ţađ viđgangast ađ ţeirra sterkasti málsvari, Marinó G. Njálson vćri hrakinn úr stjórninni. Ţau hafa eiginlega ekki boriđ sitt barr síđan. Síđan ţađ gerđist hefur komiđ í ljós ađ áhrif Marinós hafa margfaldast en eiginlega hafa Hagsmunasamtökin stađiđ í stađ.

Fleira mćtti eflaust til taka. Samtökin hafa ađ mörgu leiti stađiđ sig vel en ţau vantar sárlega stabílítet, skipulag og sterka forystu. Rökin í baráttunni gegn verđtryggingu og gengistryggđum lánum eru ţó enn ţeirra megin og baráttumálin eru góđ. Ţau kunna ţó fátt í PR málum, forystumenn ţeirra virđast óundirbúnir í fjölmiđlum, gera ekki alltaf greinarmun á aukaatriđum og ađalatriđum og ţađ sem verst er, stjórnvöld virđast ekkert mark taka á ţeim.

 


mbl.is 80% vilja afnám verđtryggingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég ţakka fyrir mig. Tek ţađ ţó fram ađ ég er í mjög virku samstarfi viđ stjórn HH. Mér finnst samtökin njóta gríđarlegrar viđurkenningar í samfélaginu og stjórnmálamenn eru meira á tánum gagnvart ţví sem frá samtökunum kemur en áđur.  Andrea hefur stađiđ sig mjög vel, en ţađ er alltaf ţannig ađ međ nyju fólki koma nýjar áherslur.

Tek undir ţetta međ ţér ađ HH eiga ekki ađ fara í pólitík.  HH hefur einmitt átt góđan ađgang ađ stjórnmálamönnum vegna ţess ađ samtökin eru ópólitísk.  Ţannig eiga ţau ađ vera.

Marinó G. Njálsson, 9.11.2011 kl. 00:39

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ég er ekki alveg sammála ţér, Marinó. Myndi frekar segja ađ samtökin njóti talsverđrar athygli frekar en „gríđarlegrar viđurkeningar“. Rödd samtakanna heyrist en hún er, eins og ég benti á, misvísandi, m.a. vegna erja innandyra. Andrea hefur reynt ađ gera vel en ennţá á hún ekki séns í ţjálfađa stjórnmálamenn og fjármálaţjarka. En ţađ er algjört aukaatriđi. Mestu skiptir ađ samtökin séu áberandi, hamri á stefnu sinni á markvissan hátt og haldi ágreiningi innan dyra. Enn er svo afskaplega langt í land og „fyrir utan stendur horađur almúginn“ eins og Laddi orđađi ţađ.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 9.11.2011 kl. 09:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband