Svört atvinnustarfsemi er afleiđing ekki orsök

Hvađ er athugunarvert viđ „svarta atvinnustarfsemi“? Ekkert, segi ég. Alls ekkert miđađ viđ ástandiđ í ţjóđfélaginu. Ástćđa er til ađ hvetja sem flesta sem hafa ekkert annađ til ađ reyna ađ hafa framfćri sitt af tekjum sem ekki eru gefnar upp.

Gerum okkur grein fyrir ţeirri stađreynd ađ um 12.000 manns eru atvinnulausir á landinu. Ţessi tala á ađeins viđ um ţá sem eru skráđir atvinnulausir. Fyrir fjölda fólks er tilgangslaust ađ skrá sig á atvinnuleysisskrá, ţađ fengi aldrei neinar bćtur. 

Gerir fólk sér grein fyrir fyrir ţví hversu mikil kvöl ţađ er ađ hafa ekki vinnu, geta ekki framfleytt sér og fjölskyldu sinni, greitt afborganir af húsnćđislánum, geta veitt sér smárćđi eins og ađ fara í leikhús eđa bíó eđa jafnvel fara stöku sinnum út ađ borđa, keypt afmćlisgjafir ...

Áđur en fólk fordćmir svarta atvinnustarfsemi ţarf ađ skođa ţćr ađstćđur sem skapa hana. Nefnum nokkrar sem sérstaklega takmarka fjárhagslegt sjálfstćđi fólks:

 

  1. Atvinnuleysi, langtíma 
  2. Háir skattar
  3. Vextir, verđtryggingin
  4. Verđbólga

 

Munum ađ ríkisstjórnin hefur ekkert gert til ađ draga úr atvinuleysi en segir sífellt ađ fjöldi starfa sé „í pípunum“. Skattar hafa veriđ hćkkađir upp úr öllu valdi, stýrivextir hćkka og verđbólgan eykst.

Veit enginn ađ forgangsröđun ríkisstjórnarinnar er röng og ţess vegna hefur hún engin tök á ađstćđum. Sú stefna sem byggir á öđru en atvinnuuppbyggingu er gagnslaus. Ţjóđin ţarf á aukinni verđmćltasköpun ađ halda, erlendum fjárfestingum, fjárfestingum innlendra ađila, stórauknum útflutningi. Ţannig verđur hagvöxtur og hann er hverri sjálfstćđri ţjóđ nauđsynlegur.

Á međan ástandiđ er svo slćmt sem raun ber vitni verđur til svört atvinnustarfsemi. Fólk gerir allt til ađ bjarga sér og sínum. Svo grćtur skattrannsóknastjóri og kvartar undar undanskotum frá skatti og fjármálaráđherra bćtir viđ eftirlitsmönnum (sem líklega er atvinnuskapandi ef út í ţađ er fariđ). Líklega finnst ţessum herramönnum skárra ađ fólk svelti en hafi einhverjar svartar tekjur. Og svo hefst gamli sálmasöngurinn um samfélag, samneyslu og allt ţetta. Munum bara ađ svört atvinnustarfsemi er afleiđing af efnahagsástandinu, hún olli ţví ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband