Spara gífuryrđin, bíđa niđurstöđu
18.10.2011 | 13:37
Viđ hverju eru ađ búast af embćtti Ríkislögreglustjóra? Ađ sjálfsögđu fara menn ţar ađ lögum. Ef ekki ţá myndi nú aldeilis hrikta í kerfinu.
Muna menn hvađ gekk á fyrir nokkrum vikum? Embćttiđ fékk á sig miklar ávirđingar og margir voru undrafljótir ađ trúa öllu upp á ţađ.
Man eftir ađ gamli skólabróđir minn úr MR Illugi Jökulsson sakfelldi og dćmdi í litlum pistli. Hann sagđi ţann 28. september sl.:
Ţađ stendur alveg skýrt í lögum ađ útbođ skulu fara fram ţegar kaupa á vörur fyrir ríkiđ fyrir hćrri upphćđ en fimm milljónir.
En ríkislögreglustjóri telur ađ ţessi lög gildi ekki um sig.
Hann segir ađ ógerlegt hefđi veriđ ađ fara ađ ýtrustu lögum í málinu.
Sjá hér.
Ţessi málflutningur er algjörlega makalaus.
Vissulega er ţetta ekki óalgengt viđhorf á Íslandi, ţađ verđur ađ viđurkennast.
En ţessi mađur er ríkislögreglustjóri, for crying out loud!!
Einhvern veginn grunar mig ađ óbreyttir lögreglumenn eigi ansi oft eftir ađ heyra ţetta á nćstunni ţegar ţeir reyna ađ koma í veg fyrir lögbrot.
Ja, ţví miđur, mér var bara ógerlegt ađ fara ađ ýtrustu lögum í ţessu efni.
Ţađ verđur fróđlegt, skulum viđ segja, ađ fylgjast međ ţví hvort ríkislögreglustjóri kemst upp međ ţetta!
- Halldór Á sagđi: Ég treysti á ađ Ögmundur Jónasson innanríkisráđherra veiti ríkislögreglustjóra áminningu fyrir ţessi hreinu og kláru lögbrot.
- Kristján sagđi: Í öllum öđrum löndum í okkar heimshluta vćri mađur í ţessari stöđu búinn segja upp starfi sínu. En ekki á Íslandi. Ólöglegt og siđlaust.
- Jafnađarmađur sagđi: Ögmundur á ađ sjá sóma sinn í ađ setja ţennan lögbrjót af á međan máliđ er rannsakađ.
Í lokin kom ţó einn skynsamur, Gunnar Th. Gunnarsson og sagđi: Hér sitja margir í dómarasćti. Ţetta mál verđur vćntanlega rannsakađ ofan í kjölinn. Held ađ menn ćttu ađ spara gífuryrđin, ţangađ til niđurstađa liggur fyrir.
Sannast sagna verđur mađur dálítiđ hissa á fólki, hvers vegna ţađ er svona fljótt ađ samţykkja ţađ sem kemur á prenti, sérstaklega ef ţađ er eitthvađ misjafnt. Betra vćri ef viđ myndum spara gífuryrđin og bíđa eftir niđurstöđum eins og Gunnar segir. En ţá, enn og aftur, kemur áreiđanlega einhver og heldur ţví fram ađ ţađ sé ekkert ađ marka Ögmund, hann sé jafnspilltur og ađrir stjórnmálamenn. Og nú er vissara ađ hćtta áđur en mađur tekur undir ţetta og ţađ ađ óathuguđu máli ...
Lögreglan fór ađ lögum viđ innkaup | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:39 | Facebook
Athugasemdir
Háalvarlegt mál ađ Ögmundur sem innanríkisrađherra skuli ţarna verja meint lögbrot.
Mađurinn sem mér fannst standa sif vel sem form. BSRB er ađ mínu mati algjörlega búinn ađ missa ţađ og á í raun ađ skammast sín fyrir ađ lympast svona niđur fyrir hrokagikknhum Haraldi Jóhanessen.
Skarfurinn, 18.10.2011 kl. 21:30
Eigum viđ ekki frekar ađ segja ađ ekki sé um neitt brot ađ rćđa. Ráđuneytiđ kemst ađ ţeirri niđurstöđu og ráđherrann er sammála. Vel má vera ađ Haraldur sé hrokagikkur en lunderni mannsins skiptir hér engu máli. Mikilvćgast er ađ kunna ađ greina máliđ og blanda ekki saman óskyldum atriđum. Annars komumst viđ ekkert áfram í rökrćđunni.
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 18.10.2011 kl. 21:36
Í raun er ţetta smámál sem er blásiđ upp. Raunverulega hefđu Ríkiskaup átt ađ sjá um ţetta, auglýsa í útbođi og ţá hefđi ţetta innkaupamál fariđ í hefđbundinn farveg en nokkuđ tímafrekann. Ríkislögreglustjóri hefur fariđ ţá leiđ ađ útvega fé og lögreglumenn hafa haft augastađ á hvađ ţeir voru ađ leita ađ. Nokkrir lögreglumenn koma á fót innflutningsfyrirtćki og máliđ afgreitt. Ţetta hefur tekiđ mun styttri tíma en hefđbundin leiđ gegnum Ríkiskaup.
En nú verđur vćntanlega ţessi mál komin á hreint og ţađ er auđvitađ ađalatriđiđ!
Góđar stundir!
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 18.10.2011 kl. 23:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.