Á Fimmvörđuhálsi breytast gosstöđvarnar
9.10.2011 | 12:44
Ýmislegt bendir til ţess ađ talsverđar breytingar verđi á gosfellinu Magna á Fimmvörđuhálsi. Undanfarinn mánuđ hef ég tekiđ eftir sístćkkandi sprungum sem án efa munu leiđa til ţess ađ úr fjallinu mun hrynja og ţađ breytast talsvert frá ţví sem nú er.
Efst er mynd sem ég tók fyrir um hálfum mánuđi. Tvo hringi hef ég dregiđ á hana. Vinstra megin, á suđurhluta fjallsins er sprunga sem líklega mun leiđa til ţess ađ um ţađ bil ţađ sem er innan hringsins mun hrynja niđur.
Hćgra megin, á norđur hluta fjallsins, hefur frá upphafi veriđ einhvers kona sylla sem hefur sigiđ og hruniđ úr. Ţađ mun án efa halda áfram.
Í miđjunni er svo ör sem bendir á sprungu sem hefur undanfarinn mánuđ fariđ sístćkkandi.
Nćsta mynd sýnir sprunguna eins og hún var 6. október 2011. Hún er líklega um 50 metrar, teygir sig frá austurhlíđinni og upp á fjalliđ og ţar um 23 metra eftir ţví og niđur vestan megin. Hún er mest um 1,5 m djúp. Hún hefur ađallega lengst en ekki dýpkađ ađ sama skapi. Fyrir um mánuđi var hún helmingi styttri.
Ţriđja myndin er tekin uppi á Magna, horft í austur og sést ţarna greinilega hversu víđ sprungan er orđin. Mađur stendur hćgra megin viđ sprunguna og ofan í henni er göngustafur. Af ţessu má ráđa hversu stór sprungan er orđin.
Ekki er mjög mikill hiti ofan í henni sem er dálítiđ undarlegt ţví ţar sem mađurinn stendur er önnur lítil sprunga og upp úr henni stígur gríđarlegur hiti sem dugađ hefur ferđamönnum til ađ steikja pylsur, kjöt og annađ góđmeti.
Syđsta á gosfellinu er grunn sprunga sem hér er mynd af. Hún er ansi löng, líklega um 20 m ofan á fjallinu og svo teygir hún sig niđur hlíđina og austur í brattann. Ţetta má greinilega sjá á efstu myndinni og auđvitađ er hćgt ađ stćkka all myndirnar.
Auđvitađ er um alvarlegan hönnunargalla á fjallinu, ţađ er handónýtt eins og einhver sagđi ... En ţannig er nú landiđ okkar, ţađ er í sífelldri mótun og ekki síst rúmlega ársgamlar eldstöđvar.
En hvenćr dregur til tíđinda á Fimmvöruhálsi, ţađ veit ég ekki. Gćti ţó trúađ ađ eitthvađ taki ađ hrynja úr fjallinu mjög bráđlega, jafnvel fyrir áramót.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.