Lilja er eins og ađrir stjórnarţingmenn

Gríđarlegur órói hefur veriđ í ţjóđfélaginu undanfarin tvö ár. Hruniđ hafđi sitt ađ segja en ánćgja međ ríkisstjórnina hefur veriđ stigvaxandi. Ástćđan er einfaldlega sú ađ stjórnin hefur ekki stađiđ sig á nokkurn hátt annan en ađ reyna ađ halda í horfinu og ţađ gerir húnmeđ skattahćkkunum. Lilja Mósesdóttir studdi ţessa ríkisstjórn međ ráđum og dáđum. Ţó svo ađ hún hafi hćtt í ţingflokknum hefur hún ekki breytt um skođun. Eini munurinn er sá ađ hún er á móti ESB ađildinni ađ öđru leyti er sami rassinn undir henni og öđrum stjórnarsinnum.

Lilja Mósesdóttir er fulltrúi gamla tímans. Hún er á móti einkafyrirtćkjum. Hún vill skattleggja ţau vegna ţess ađ hún sér ofsjónum yfir ţví sem nefnist hagnađur.

Ţrátt fyrir menntun sína skilur hvorki Lilja né ađrir stjórnarţingmenn ţörf á aukinni verđmćtasköpun í landinu. Hún heldur ađ ríkisvaldiđ búi hana til.

Lilja metur afleiđingar hrunsins og ađgerđa/ađgerđarleysis ríkisstjórnarinnar rétt. Stađan er sú ađ fjöldi fólks á sífellt erfiđar međ ađ afla sér tekna til ađ standa undir kaupum á nauđţurftum og geta greitt fyrir húsnćđi sitt.

Avinnuleysisbćtur eru skammtímalausn. Langflestir vilja einfaldlega vinnu viđ hćfi. Fólk vill almennt ekki vera á framfćri ríkisins.

Störf verđa hins vegar ekki til ef ţjóđfélagiđ er ofskattađ. Veltan í ţjóđfélaginu er svo lítil ađ ný ţjónustustörf myndast ekki. Og á sama tíma halda stjórnarţingmenn ađ ţađ sé hćgt ađ gera tilraunir međ ađalatvinnuveg ţjóđarinnar.

Gleymum ţví ekki ađ Lilja Mósesdóttir hefur lýst ţví yfir ađ skattleggja eigi útflutningstekjur ţjóđarinnar til ađ afla gjaldeyris fyrir ríkiđ.

Ţjóđin kemst aldrei upp úr rústum hrunsins međ ţessum vinnubrögđum Lilju Mósesdóttur og annarra stjórnarţingmanna.

Er ekki kominn tími til ađ fá fólk til ađ vinna almennilega ađ stjórn landsins? Velferđarstjórnin stuđlar ađeins ađ eigin velferđ. Förum út á göturnar og kollvörpum stjórninni.


mbl.is Vaxandi ójöfnuđur á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Já blessađur lufsastu út á götu og gerđu eitthvađ.....Örugglega effektívara enn ţessir blćbrigđarlausu nöldurpistlar ţínir

hilmar jónsson, 30.8.2011 kl. 21:08

2 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Sćll Sigurđur. Góđur pistill.

Hilmar er aftur á móti svekktur. Hann hefur sennilega veriđ ađ fletta upp í orđabók orđinu "brigsl" eđa "Seingrímur".

Óskar Guđmundsson, 30.8.2011 kl. 21:39

3 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Flottur nafni hitti ţig á Austurvelli í vetur.

Sigurđur Haraldsson, 30.8.2011 kl. 21:58

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Góđur pistill.

Lilja hefur ekki hudnsvit á hagfrćđi. Hún hefur allavega ekki sýnt neina ţekkingu á ţví fagi.

Ég hef heyrt frá krökkum sem voru í tíma hjá henni uppí Bifröst á sínum tíma ađ hún eyddi meiri tíma í ađ drulla yfir karlmenn og upphefja konur heldur en ađ kenna hagfrćđin sjálf.

kannski útaf hún hefur ekki hudnsvit á ţeim.

Sleggjan og Hvellurinn, 30.8.2011 kl. 22:01

5 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já góđur pistill hjá ţér Sigurđur og ég er svo sammála ţér međ hana Lilju og er ţetta leiđinlegt vegna ţess ađ trúverđugleiki hennar er farin...

Leiđinlegt vegna ţess ađ núna ţá ţurfum viđ fólk sem ţorir ađ standa upp og verja Ţjóđina og Landiđ...

Ţessi Ríkisstjórn er svo gjörsamlega rúin öllu trausti hjá megin ţorra Ţjóđarinnar og er ég reyndar á ţví ađ stađa hennar sé svo slćm ađ henni sé ekki stćtt í stólum sínum lengur án ţess ađ sćkja um nýtt vinnu-umbođ til Ţjóđarinnar og ţar mun hún koma ađ lokuđum dyrum hjá mér, og eitt er á hreinu ađ ef ţađ verđur bođađ til mótmćla ţá mun ég mćta...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 30.8.2011 kl. 23:52

6 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Óskaplega sárnar mér óvćgin og málefnaleg gagnrýni Hilmars Jónssonar. Fćri honum ţakkir fyrir ađ nenna ađ lesa nöldurpistlana mína.

Vil bara ítreka ţađ ađ hversu óskaplega léleg pólitík Lilju Mósesdóttur. Heldur nokkur mađur ađ hún sé komin á ađra skođun en hún var. Munum ađ hún er í VG, en ekki í ţingflokknum. Hún tekur ţátt í félagsstarfi VG en ţykist ekki styđja ríkisstjórnina. Mikiđ fjandi er ţađ mikill lúxus fyrir stjórnmálamann ađ fá ađ stunda hentistefnu.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 31.8.2011 kl. 00:01

7 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Samála Sigurđur annađhvort er hún međ okkur eđa ekki!

Sigurđur Haraldsson, 31.8.2011 kl. 00:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband