Svört atvinnustarfsemi á fullan rétt á sér

Svört atvinnustarfsemi á fullan rétt á sér ţegar ađstćđur í efnahagslífi ţjóđarinnar eru svo hrikalegar og um ţessar mundir. Ţessi hluti atvinnulífsins er algjörlega á ábyrgđ ríkisstjórnarinnar sem hefur vanrćkt tvo meginţćtti sem ţađ ber algjörlega ábyrgđ á. Hiđ fyrra er ađ efla verđmćtasköpun hjá ţjóđinni og hiđ seinna er ađ útrýma atvinnuleysi.

Ráđherrar ríkisstjórnarinnar, Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra, og Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra, hafa beinlínis fullyrt ađ ekki sé fé í ríkissjóđi til ađ koma hjólum atvinnulífisins í gang, hvađ ţá ađ herja gegn atvinnuleysi. Ţetta getur veriđ rétt hjá ţeim en jafnframt hafa ţeir ekki hugmynd um hvernig megi auka tekjur ríkissjóđ međ ţví ađ efla atvinnulífiđ.

Ţeir byggja á gamaldags hugmyndafrćđi sósíalismans, skilja hvorki né vilja skilja hvernig ríkisvaldiđ getur haft forystu í ţví uppbyggingu ţjóđfélagsins eftir hrun. Ţess í stađ sitja ţeir hnípnir međ hendur í skauti og tuđa um ađ engir peningar séu til.

Hvernig má afla tekna fyrir ríkissjóđ međ hendur í skauti. Í raun og veru hefur skattastefna ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur mistekist. Minni tekjur eru af sköttum og gjöldum. Ríkisstjórnin leggur međ offorsi til atlögu viđ grundvallar atvinnuveg ţjóđarinnar, eykur á óvissu og hvetur fyrirtćkin í landinu til ađ halda ađ sér höndum. 

Og svo háir eru skattar almennings orđnir ađ ţađ borgar sig ekki fyrir fólk ađ vinna mikiđ, jađarskattarnir eru ţađ hrikalegir.

Lausnin er ţví ađ koma ţessari ríkisstjórn frá og ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ fá Kristján Möller fyrrverandi samgönguráđherra og núverandi alţingismann til ađ skilja ţađ ađ stuđningur viđ ţessa ríkisstjórn skilar ţjóđinni engu. 

Tómleikinn er orđinn slíkur ađ skattar eru hćkkađi og Ríkisskattstjóra er sigađ á nokkra aumingjans menn sem hafa ekkert annađ fyrir stafni en ađ afla tekna til ađ eiga fyrir húsnćđi og mat á krepputímum. Og ţađ er kölluđ svört atvinnustarfsemi. Ţađ er líklega líka svört atvinnustarfsemi ţegar stuđningsfólk íţróttafélaga bakar kökur og selur til ađ safna fé til ungilngastarfs. 


mbl.is Hundruđ mála í athugun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Hvert sćkja "frjáls" félagasamtök ríkisvald? Brúnstakkarnir ţýsku voru brotnir á bak aftur. Ţekkist ţađ í nokkru ríki ađ félögum út í bć sé fengiđ lögregluvald? Ţá á ég viđ lýđrćđisríki.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 5.8.2011 kl. 19:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband