Má ekki setja Múlakvísl í rör til bráðabirgða

Morgunblaðið verður að fara að ganga á forsvarsmenn Vegagerðarinnar og krefja þá svara um þá kosti sem eru í stöðunni. Ferðaþjónustan hefur bent á að hver dagur er gríðarlega dýr meðan hringvegurinn er rofinn. Þess vegna undrast fjölmargir að ekki sé hægt að stytta þann tíma sem tekur að gera við hann.

Til dæmis hafa margir stungið upp á því að setja þrengingu í Múlakvísl og setja síðan í rör. Það hlýtur að vera vænlega bráðabirgðalausn.


mbl.is Byrja á brúargerð í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband