Ungur og građur og óttađist ekkert

810816_hekla_3.jpg

Ég hef ekki séđ mörg eldgos, kannski séđ tilsýndar sex eđa sjö. Ţađ er nú ekkert miđađ viđ Ómar Ragnarsson hefur séđ tuttugu og ţrjú, ţar af eitt áđur en hann fćddist. Víđa hef ég ţó fariđ um eldvörp. 

Minningin um marga stađi byggist auđvitađ á skelfingunni um sprengingar og glóandi hraun.  Raunar hef ég ađeins einu sinni veriđ í miklu návígi viđ eldgos. Missti ţví miđur ađ mestu leyti af gosinu á Fimmvörđuhálsi í fyrra. Ţetta var Heklugosiđ 1981 sem hér eru birtar myndir af. Ţarna var ég ungur og građur og gekk einn í tvo tíma ađ fjallinu.

810816_hekla_2.jpg

Ég gekk fyrir rennandi hraun og allt upp ađ eldstöđinni. Mjög hvöss suđaustanátt var í bakiđ og ţví komist ég afar nálćgt gosinu. Ég lagđist á magann og tók myndir, lélegar myndir, en fann ţar sem ég lá hvernig landiđ undir ólgađi. Óttaslegin tók ég á rás til baka. Enginn sá mig en mikiđ dj... var ég hrćddur ţarna.

Í annađ skipti er ég hrćddist svona rosalega mikiđ ţá var ég kominn inn ađ lónstćđinu viđ Gígjökulinn í Eyjafjallajökli. Ţangađ stalst ég einn nokkru fyrir goslok í fyrra og gekk upp ađ jöklinum. Gosiđ var enn í gangi og hraunrennsli fyrir ofan. Svo komu ţesssar rosalegu sprengingar í gígnum svo allt umhverfiđ nötrađi. Međ naumindum hélt ég vatni ... en gekk áfram og náđi ađ skođa ţađ sem ég vildi og fara aftur til baka. 

810816_hekla_1.jpg

Áriđ 1974 fór ég á ţá einu ţjóđhátíđ í Eyjum sem ég hef lagt á mig ađ sćkja. Ţađ var mikiđ ćvintýri sem gleymist seint. Ţrátt fyrir miklar annir af ţví tagi sem ungir menn leggja á sig án ţess ađ sofa mikiđ ţá gat ég ekki annađ en gengiđ á Heimaklett og á Eldfell, fór raunar ofan í gíginn, hikandi og hrćddur.

Annađ eldfjall sem mér ţykir tilkomumikiđ er Stóri-Meitill viđ Ţrengsla vegin. Ég koma á fjalliđ einn í köldu veđri. Kom mér mikiđ á óvart hversu tilkomumikiđ ţađ er.

Grindarskörđ eru líka ótrúleg náttúrusmíđi. Lakagígar eru meiriháttar, allt í miklu stćrra sniđi en Grindarskörđ. Sama er auđvitađ međ Öskju og Kverkfjöll.

910710-70_grimsvotn.jpg

Ţó ég hafi víđa of fariđ ţá eru Grímsvötn ţau sem mest hafa ógnađ mér og á sömu stund heillađ. Kemur ţar margt til. Ţarna hafđi kunningi minn Leifur lćknir Jónsson, skíđađi í blindhríđ fram af ţrítugum hamrinum og falliđ niđur um 70 metra en slasađist ekki. Jarđfrćđingurinn Bryndís Brandsdóttir ók í svipuđu veđri sömu leiđ framaf fjallinu og hafđi ţađ af án ţess ađ slasast mikiđ. Kraftaverk bjargađi ţeim og ferđafélögum ţeirra.

Í fyrsta sinn er ég kom á Grímsfjall var bjart og fallegt. Náđi ađ ganga međ félögum mínum vestur eftir endilöngu fjallinu og niđur á vötnin, undir ţví og aftur upp austast. Ţetta var gríđalega löng leiđ en virtist í upphafi vera svo ósköp lítil og stutt.

meitill.jpg

Allt í Grímsvötnum vekur ógn. Stćrđin, auđnin, víđáttan og saga eldgosa. Samt er óskaplega gaman ađ koma ţangađ en eins og oft er sagt, mjög gott ađ komast í burtu. Ekki er á ţađ bćtandi ađ ég er gríđarlega hrćddur viđ jökulsprungur, sem er ekki gott fyrir fjallamann sem fer víđa um á gönguskíđum.

Og auđvitađ hef ég margoft gengiđ á Eyjafjallajökul. Stundum fer ég einn í ferđir en ţá á enginn ađ gera. Voriđ 2007 gekk ég yfir Eyjafjallajökul og sú minning er mér kćr ţví nú er hann gjörbreyttur orđinn og örugglega langt ţangađ til hann verđur „samur“.

Efstu myndirnar eru af Heklugosinu í ágúst 1981, nćst neđasta myndi er úr Grímsvötnum og sú neđasta er af gígnum í Stóra-Meitlil. Undirritađur tók ţćr allar. 

 


mbl.is Ekkert dregur úr krafti gossins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Góđar lýsingar, Sigurđur.  Og nei, mađur ćtti ekki ađ fara einn upp á fjall, eins og ţú segir réttilega.

Elle_, 22.5.2011 kl. 21:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband