Aska getur falliđ á öllu suđausturlandi

_skufall_1085698.jpg

Loksins er búiđ ađ stađsetja eldgosiđ. Freystenn Sigurđsson, jarđeđlisfrćđingur, segir ţađ vera í SV horni Grímsvatna, „á nokkuđ hefđbundnum stađ, ţar sem hefđi gosiđ áđur. „Ţađ er ljóst ađ ţetta er miklu meira gos en gosiđ 2004.“

Ţá vitum viđ ţađ loksins, fimm tímum eftir ađ gosiđ hófst. Mér finnst ţetta ekki nógu gott miđađ viđ ţá tćkni sem fyrir hendi er. Ég reiknađi međ ţví ađ gosiđ vćri norđar, í NV horni Grímsvatna. Reyndist ekki sannspár.

Í fyrra var ekki ljóst hvar fyrra eldgosiđ vćri, hvort ţađ vćri neđarlega í Eyjafjallajökli eđa á Fimmvörđuhálsi. Ţađ leiđ og beiđ. Ég var á međan orđinn nokkuđ viss um ađ ţađ vćri á Hálsinum, annađ hvort viđ Fimmvörđuhrygg eđa viđ sigdćldina sem félagar mínir uppgötvuđu fyrir nokkrum árum. Gosiđ reyndist vera á síđarnefnda stađnum.

Miklu skiptir hvar gýs. Hefđi gosiđ í Bárđarbungu vćri allt annađ uppi á tengingnum. Bárđarbunga er ógnvćnleg eldstöđ, eins sú stćrsta á landinu. Ţar er gríđarlega stór og djúp askja. Ég held ađ jarđfrćđingar óttist mest af öllu gos ţarna. Hins vegar er ljóst ađ eldgos í Grímsvötnum tengjast Bárđarbungu. Ef til vill losa Grímsvötn ţrýsting af fyrrnefnda stađnum.

Gosin í Grímsvötnum hafa veriđ frekar máttlaus á undanförnum áratugum og varla er ađ búast viđ öđru en ađ ţetta verđi álíka. Ţađ byrjar hins vegar međ krafti eins og fram kemur í viđtalinu viđ Freystein.

Svo er ţađ ţetta međ öskufalliđ. Eftir ađ hafa skođađ veđurspár fyrir nćstu daga má gera ráđ fyrir ţví ađ aska falli allt frá Hornafirđi í austri ađ Vík í vestri. Spáđ er norđlćgum áttum, vindur slćr sér nokkuđ til og frá. Svo er ţađ spurningin hvernig háloftavindar haga sér og ţá hversu hátt mökkurinn nćr. í kvöld og nótt hafa fréttir borist af öskufalli frá Höfn í austri og vestur fyrir Klaustur.

Samkvćmt vefmyndavélum Vegagerđarinnar er blint viđ Kvísker og sama viđ Lómagnúp. Í ljósi ţessa má ćtla ađ öskufalliđ verđi eins og sjá má á međfylgjandi korti.


mbl.is Gćti haft áhrif á flugumferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Sćll, meinarđu ekki ađ loks  sé búiđ ađ "stađsetja" gosiđ? ţađ er löngu ljóst ađ gosiđ sé stađreynd.

Guđmundur Júlíusson, 22.5.2011 kl. 01:48

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţú misskilur, Guđmundur. Gosiđ var stađreynd en ekki stađsetningin.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 22.5.2011 kl. 01:54

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Fyrirgefđu Guđmundur. Er núna búinn ađ leiđrétta ţetta. Mín mistök.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 22.5.2011 kl. 01:56

4 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Ekki máliđ kćri vin, takk fyrir frábćrt blogg

Guđmundur Júlíusson, 22.5.2011 kl. 02:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband