Stefnir ríkisstjórnin ađ tvöfaldri sniđgöngu
30.3.2011 | 09:05
Allt var ţađ međ miklum endemum er stjórnalagaráđiđ var kosiđ á Alţingi og ekki var ađdragandinn skárri. Ţetta orđar Salvör Nordal mjög skýrt í bréfi ţví sem hún sendi Alţingi. Hún segir m.a.
Afgreiđsla og málatilbúnađur um skipun stjórnlagaráđs hefur valdiđ verulegum vonbrigđum. Eins og ályktunin er úr garđi gerđ er umbođ ţeirra sem setjast í ráđiđ veikt svo ekki sé meira sagt. Skipađur er 25 manna hópur međ vísan í kosningar sem Hćstiréttur hefur ógilt en ţeim ekki veitt umbođiđ persónulega eins og vera ber ţegar Alţingi skipar í nefndir og ráđ. Einnig var í undirbúningi málsins gengiđ gegn ráđgjöf helstu sérfrćđinga sem mćltu gegn ţví ađ ţessi leiđ vćri farin og hafa sumir ţeirra nefnt mögulega sniđgöngu viđ Hćstarétt máli sínu til stuđnings. Ţegar kom ađ afgreiđslu málsins var enda ekki mikil sátt um tillöguna ţar sem einungis 30 ţingmenn greiddu henni atkvćđi og óeining var um hana í ţremur stjórnmálaflokkum. Ţá sátu bćđi forseti Alţingis hjá viđ atkvćđagreiđsluna og tveir ráđherrar, ţar á međal innanríkisráđherra, yfirmađur dómsmála í landinu. Ţessi veiki grunnur sem lagđur var viđ afgreiđslu málsins getur ekki talist gott veganesti fyrir ţá sem setjast í stjórnlagaráđ sem ćtlađ er ađ endurskođa stjórnarskrá lýđveldisins, grundvallarlög landsins.
Ţađ sem Salvör gleymir ađ nefna er ađ frumvarpiđ til laga um stjórnlagaţing var ţingmannafrumvarp. Ástćđan var einfaldlega sú ađ ríkisstjórnin, sem ađ öđru jöfnu hefđi átt ađ leggja frumvarpiđ fram, gat ekki gert ţađ. Hún gat bar ekki sett nafn sitt viđ frumvarpiđ, henni hafđi veriđ ráđlagt ađ gera ţađ ekki. Ekki frekar en innanríkisráđherran gat stutt frumvarpiđ. Ţess vegna lćtur hún leppa frumvarpiđ, fćr hlýđna ţingmenn til ađ leggja ţađ fram. Ţeir sömdu ekki frumvarpiđ, ţađ var samiđ í stjórnarráđinu.
Vissulega er sá grunnur afar veikur sem stjórnlagaráđ byggir á af. Ţar af leiđandi er ţađ ţvílík ósvífni sem komiđ hefur fram hjá einstaka ráđsliđum ađ tillögur ţess eigi ađ fara beint í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţađ vćri nú eftir öđru ef meirihluti ríkisstjórnarinnar myndi samţykkja ţađ. Ekki nóg međ ađ fara skuli framhjá niđurstöđum Hćstaréttar heldur skuli líka fara framhjá löggjafarţinginu. Tvöföld sniđganga.
Veikt umbođ stjórnlagaráđs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.