DV verður að standa í lappirnar

Fjölmiðlar þurfa að vernda heimildarmenn sína. Að öðrum kosti er úti um fréttaöflun þeirra. Heimildarmenn og gögn þeirra eru eitt og hið sama. Hvort tveggja þarf að varðveita.

Margt má eflaust um DV segja en eitt er þó víst að forráðmenn blaðsins verða að standa í lappirnar í málinu að öðrum kosti bíður frjáls fjölmiðlun gríðarlega hnekki og traust almennings á þeim mun hverfa. Málareksturinn á því ekki aðeins við DV heldur alla aðra fjölmiðla hér á landi. 


mbl.is Úrskurðurinn hneyksli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband