Olíufélögin fylgja fordæmi Atlantsolíu

Og auðvitað fylgja hin olíufélögin eftir fordæmi Atlantsolíu. Þau ætla ekki, ferkar en fyrri daginn að láta Atlantsolíu njóta forystunnar.

Hafa lesendur tekið eftir því að Atlantsolía er alltaf með sama verð og hin olíufélögin. Hvernig skyldi standa á því?

Jú, þetta er á hinn veginn, olíufélögin passsa sig á því að vera með verð og Atlantsolía. Og þá má spyrja: Hafa þau kannski tekið sig saman um að gera þessu ágæta lággjaldafyrirtæki lífið leitt eða er umhyggjan fyrir okkur neytendum? Vona að það sé hið síðarnefnda. 


mbl.is Orkan og Atlantsolía lækka verð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

"Þau ætla ekki, ferkar en fyrri daginn að láta Atlantsolíu njóta forystunnar."

Held að þeir hafi ekki áhuga á foristu.

Kristján Sigurður Kristjánsson, 15.3.2011 kl. 16:31

2 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Er eitthvað til í þeirri staðhæfingu sem ég hef heyrt fleygt, að N1 sé dulinn eigandi Atlantsolíu? Ef ekki beint þá með eignatengslum.

Gísli Sigurðsson, 15.3.2011 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband