Getur verið ...?

Getur verið að minni samdráttur í landsframleiðslu frá því 2009 þýði það eitt að ríkisstjórnin hafi ekki náð að byggja það upp sem tapaðist í hruninu?

Getur verið að skattastefna ríkisstjórnarinnar hafi áhrif landsframleiðsluna?

Getur verið að ríkisstjórnin kunni ekki ráð til að byggja upp atvinnulífið eftir hrunið?

Eða er getuleysi ríkisstjórnarinnar bara Sjálfstæðisflokknum að kenna? 


mbl.is 3,5% samdráttur árið 2010
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lúðvík Júlíusson

Í október 2008 var reiknað með 10% samdrætti árið 2009 og engum hagvexti árið 2010.

Þetta breyttist þannig að samdrátturinn árið 2008 var ca 6,5% og 3,5% í fyrra.

Samkvæmt þessu ár er landsframleiðslan á svipuðum stað og spár gerðu ráð fyrir á meðan Sjálfstæðisflokkurinn var enn í stjórn.

Lúðvík Júlíusson, 8.3.2011 kl. 09:28

2 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Er þá ríkisstjórnin beint framhald af stefnu ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins?

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 8.3.2011 kl. 09:32

3 Smámynd: Lúðvík Júlíusson

nei en hagvöxtur eru hvorki meiri né minni en spár gerðu ráð fyrir, amk. ekki fyrstu 2 árin.

Lúðvík Júlíusson, 8.3.2011 kl. 09:40

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þeir kenna Sjálfstæðisflokknum um allt, það er svo þægilegt, kunna nefnilega ekki að standa á eigin fótum og hrinda í framkvæmd því sem verður að koma, það er, atvinnulífið í gang.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.3.2011 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband