Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Ofbeldisfólk kemur óorði á byltinguna
29.1.2011 | 14:42
Alls staðar þar sem almenningur fer út á götur borga sinna til að mótmæla valdhöfum fylgir lýður sem hefur allt annað markmið. Meðan aðrir mótmæla fer lítill minnihluti fram með ofbeldi og skemmdarverkum. Þannig gerðist það í Túnis og nú er það að gerast í Egyptalandi. Og stjórnvöld opna fangelsins til þess að hafa ástæðu til að halda því fram að almenningur sé ekkert annað en glæpalýður sem þurfi að berja niður með valdi.
Munið búsáhaldabyltinguna hér á landi. Var það hugsjónafólk sem kveikti í jólatré, grýtti lögregluna og skemmdi almannaeignir? Þessi lýður er alls staðar til.
Fornminjum ógnað í óeirðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér einmitt datt búsáhaldabyltingin í hug. Þar drógu almennir mótmælendur ekkert af sér í mótmælunum en vörðu jafnframt lögregluna og höfnuðu þeim sem höfðu það eitt að markmiði að slást við lögguna og valda tjóni.
Sýnist á þessu að í Egiptalnadi hafi almenningur sama hugarfarið - styðji mótmælin en hafni ofbeldismönnum og skemmdarvörgum.
Haraldur Rafn Ingvason, 29.1.2011 kl. 15:35
Rétt er það Sigurður, það er óhjákvæmilegt að stofna til hópathafna í hverskynsnafni án þess að glæpapakk fylgi með til að skemma fyrir okkur hinum sem viljum tjá okkur á heiðarlegan og refsiverðalausan hátt.
Guðmundur Júlíusson, 29.1.2011 kl. 19:22
Ofbeldi í allri mynd er óþolandi en 30 ára stjórn er móðgun við almanna hagsmuni 8ár er max þjónustu tími opinbera fulltrúa lýðræðis
Huckabee, 30.1.2011 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.