Gjaldţrotalög gagnast ekki vegna vanskilakskráa

LÖG um ađ skuldir fyrnist tveimur árum eftir gjaldţrot er svo sem góđra gjalda verđ. Í ţađ vantar ţó tvö mikilvćg atriđi, án ţeirra ná lögin ekki tilgangi sínum.

  • Međ gjaldţroti fer viđkomandi á vanskilaskrá sem í raun hefur miklu alvarlegri afleiđingar fyrir fólk en sjálft gjaldţrotiđ. Svo lengi sem ţađ er á slíkri skrá er lífiđ afar erfitt og nćr ómögulegt ađ taka lán og byrja upp á nýtt ţó borđiđ eigi ađ heita nýtt. Allt verđur ađ vera stađgreitt og jafnvel kreditkort fćst ekki útgefiđ ţeim sem í gjaldţroti hafa lent.
  • Fílsminni bankanna er stórkostlegt vandamál. Ţeir hafa komiđ sér upp afar ţróuđum hugbúnađi og í ţeim er ađ finna ţeirra eigin vanskilaskrá. Hafi banki, hvađa nafni sem hann nefnist, hversu oft hann hefur orđiđ gjaldţrota, hvort sem tilvera hans hófst fyrir eđa eftir hrun, á ţessari eđa síđusu öld, ţá man hann allt. Bankarnir samţykkja aldrei aftur ţann sem eitt sinn hefur fariđ í gjaldţrot. Viđkomandi er sí og ć snýtt upp úr ţessari lífsreynslu sem fólki verđur um alla framtíđ meinađ ađ gleyma.

Til ađ lög um tveggja ára fyrningu skulda ţurfi ađ ná árangri verđur ađ jafnframt ađ ţurrka út skráningu á vanskilaskrá og krefjast ţess ađ bankarnir láti af mannvonsku sinni og ruddamennsku.


mbl.is Breyting á gjaldţrotalögum tekur gildi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas S Ástráđsson

Ţörf ábending Sigurđur.

Jónas S Ástráđsson, 3.1.2011 kl. 14:18

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Algerlega sammála ţér Sigurđur. Ţví miđur ţá ţekki ég ţetta á eigin skinni.

Fílsminni ţessara gutta er ţvílíkt ađ ţó mađur hafi ađeins veriđ pýndur fyrir 20 árum til ţess ađ gangast í bakábyrgđđ fyrirtćkis sem viđ rákum nokkrir saman og leiddi síđan til gjaldţrots fyrirtćkisins ţegar bankinn gjaldfelldi öll lán ţess fyrirvaralaust og gekk síđan af hörku fram ađ okkur eigendunum og viđ flestir misstum allt okkar og fórum í persónulegt gjaldţrot, ţá eru ţeir enn međ mig á svörtum listum, ţó svo ţeir sjálfir séu lentir í stćrstu gjaldţrotum og fjármálasukki Íslandssögunnar. Lengi vel var ţađ svo ađ ég fékk ekki einu sinni debit kort í nokkrum banka, ţó svo ţessum kortum vćri otađ ađ fullu ađ ólögráđa börnum mínum í stórum stíl.

Ţessu verđur ađ breyta.

Gunnlaugur I., 3.1.2011 kl. 20:15

3 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Ţetta verđur ţó sú bót ađ viđkomandi á möguleika á ađ eignast eitthvađ á pappírunum án ţess ađ verđa hundeltur. Og ég segi fyrir mína parta ađ ekki hef ég áhuga á ađ gera neitt í samvinnu viđ ţessi glćpahyski nćstu árhundruđin. Ţađ er hćgt ađ fá kreditkort en bara fyrirframgreitt og debetkortiđ er ekki mál, bara síhringikort. Best er svo ađ blanda íslenskum fjármálafyrirtćkjum sem minnst í sín mál sem mögulegt er um ókomna framtíđ. En ţađ ţarf líka ađ koma ţessum bankamönnum á lista sambćrilegum og creditinfo er međ međ tilvísun til glćpa ţeirra.

Örn Gunnlaugsson, 3.1.2011 kl. 21:36

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Verst af öllu er ađ bankarnir hafa ítrekađ litiđ framhjá vanskilaskrám sínum ţegar um er ađ rćđa einstaka vini eđa klíkur. Ţá skipta mörg hundruđ milljón króna vanskil engu máli. Ţeir sem ekki eru í náđinni eru hundeltir.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 4.1.2011 kl. 00:17

5 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Er ekki máliđ ađ almenningur stofni sína óopinberu skrá og hćtti ađ skipta viđ ţau fyrirtćki sem eru á henni. Gjalda líku líkt

Jón Ađalsteinn Jónsson, 4.1.2011 kl. 08:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband