Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Túlkun utanríkisráðherra á engu skilar engu
25.10.2010 | 14:17
Ég hlustaði með athygli á viðtalið við Össur í morgun. Mér fanst það hvorki fugl né fiskur. Hann sló úr og í. Hélt því fram að samtöl hefðu fari á milli bandarískra og íslenskra embættismanna vorið 2003. Ekki gat hann sagt neitt um efni þessara samtala eða i hverju þrýstingur Bandaríkjamanna hefði verið falinn.
Svo gerist það að fréttastofur hinna ýmsu fjölmiðla vekja athygli á viðtalinu rétt eins og í því hafi verið uplýst um eitthvað sem ekki hafði frést áður.
Nú bíður maður eftir því að utanríkisráðherrann kroppi eitthvað meira í þetta og haldi áfram túlkunum sínum á einhverju sem enginn veit hvað er. Niðurstaðan er auðvitað ekki neitt.
Hvað gengur honum þá til? Er kallinn bara að reyna að draga athyglina frá hrakförum sínum í ESB málinu?
Lögðu áherslu á að Ísland styddi hernað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 1644702
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spuni hefur verið ær og kýr Össurar frá því hann settist á þing. Oftast hefur hann tekið til þess bragðs þegar hann hefur stigið í kúadellu og vill beina athyglinni annað meðan hann reynir að skafa skítinn af skónum.
Sá spuni sem nú er í gangi hjá honum og fjölmiðlar eru svo æstir í að taka þátt í, bendir til þess að nú hafi hann ekki stigið í kúadellu heldur sé kominn á kaf í fjóshauginn.
Það skyldi þó aldrei vera að viðsemjendur hans í Brussel hafi kveðið svo skýrt til hanns að hann sé loks að átta sig á að ekki verði um neitt samið þar úti?!
Gunnar Heiðarsson, 25.10.2010 kl. 20:40
Sælir það styttist í að maður fari með haugsuguna og láti hann hafa um ellefu tonn af kúamykju!
Sigurður Haraldsson, 25.10.2010 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.