Rannsóknir á pólitískum andstæðingum

Nornaveiðar Vinstri grænna eru nú að koma í bakið á þeim. Flokkurinn sem vildi allt upp á borðið stendur nú í því að fela gögn fyrir Alþingi og almenningi. Af hverju má ekki leggja öll gögn þingmannanefndarinnar á borðið.

Icesve málið er mikil ávirðing á ríkisstjórnina. Hún hefur falið gögn, stundað fundarhöld við Breta og Hollendinga á bak við tjöldin. Þetta er sama ríkisstjórnin og ætlar að berja á fyrrverandi ráðherrum.

Og nú stendur hún í sömu sporum, uppvís að því sama sem hún ber upp á aðra.

Við þurfum ótal rannsóknarnefndir til að greina stöðuna. Eða hætta þessum leik og reka þjóðfélagið á pólitískra krossferða gegn andstæðingum sínum í þeim eina tilgangi að sverta þá.


mbl.is Vilja sérstaka Icesave-rannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband