Öll skjöl upp á borðið, Atli

Áður en hægt er að taka afstsöðu þurfa öll skjöl þingmannanefndarinnar að liggja fram, ekki aðeins fyrir alþingismenn heldur einnig fyrir almenning. Ekki fyrr er kominn grundvöllur til að taka afstöðu í málinu.

Þeir sem telja sig geta tekið afstöðu til þessa máls á örfáum dögum eru einfaldlega í pólitískri krossferð. Þeir eiga ekkert erindi í þennan málarekstur.

Síðst en ekki síst þarf allur málatilbúnaður að vera þannig að án vafa verði ljóst hvort hann standist til sakfellingar fyrir dómi. Annað er tilgangslaus pólítiskur leikur. 


mbl.is Þungbær skylda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll nafni það skiptir ekki máli hvaða skjöl koma á borðið þau taka aldrei ábyrgð gerða sinna það er ekki til siðs á landi voru!

Sigurður Haraldsson, 17.9.2010 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband