Sama hvaðan gott kemur

Líklega er sama hvaðan gott kemur. Ef um stjórnmálamann væri að ræða yrði Landsvirkjun örugglega gagnrýnt fyrir að múta manni. Ekki nokkrum mann dettur í hug að Ómar láti bera á sig fé. Hann þekkjum við öll sem heilan og óspiltan mann. Persónulega líkaði mér ekki við stjórnmálamanninn Ómar.


mbl.is Landsvirkjun styrkir Ómar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Enginn grunar Ómar um nein annarlegheit, en spyrja má sig um taktsemina hjá Landsv..

Er þetta ekki full hallærislega augljóst hjá þeim ?

hilmar jónsson, 20.7.2010 kl. 14:25

2 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Jú, þetta er taktlaust og greinilega verið að kaupa sér goodwill hjá almenningi.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 20.7.2010 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband