Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Alvarleg ávirðing á þingmannanefndina
7.6.2010 | 14:32
Niðurstaða saksóknara er tvímálalaust alvarleg ávirðing á þingmannanefndina. Hún hefur lesið rangt úr rannsóknarskýrslunni og látið ráðast af öðrum forsendum en þeim málaefnalegu. Við slíkt er ekki hægt að una og þar af leiðandi á nefndin að segja af sér áður en hún lætur hafa sig út í frekari tilraunastarfsemi á grundvelli skýrslunnar.
Allir sem komu nálægt stjórn landsins á þessum tíma standa höllum fæti í almenningsálitinu. Það er skiljanlegt. Hins vegar eru það ólög ef saksækja á eintaklinga á grundvelli einhvers annars en sem lögin herma. Hér á ekki að stunda saksókn byggða á hefnd heldur á þeim lögum sem í gildi eru og raunverulega taka yfir álitaefnið. Þar hefur þingmannanefndin brugðist.
Ekki tilefni til rannsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og sjálfur lögfræðingurinn Atli Gíslason fer fyrir þingnefndinni.
Skandall fyrir nefndina - hún á að segja af sér.
Benedikta E, 7.6.2010 kl. 23:36
Atli þykist nú vita ýmislegt en er engu að síður gerður afturreka.
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 8.6.2010 kl. 00:21
"Alvarleg ávirðing á þingmannanefndina"
Gæti þetta ekki alveg eins verið svona:
Alvarleg ávirðing á ríkissaksóknarann
Björn Birgisson, 8.6.2010 kl. 10:08
Nei, Björn. Það er ekki hægt að snúa þessu við. Aðeins tvennt er í stöðunni, að saksóknari hafi rétt fyrir sér eða að undirbúningi þingmannanefndarinnar hafi verið ábótavant. hvort tveggja hlýtur að teljast alvarleg ávirðing á þingmannanefndina.
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 8.6.2010 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.