Er riftun á riftun lögleg

Óháđ málavöxtum er vandséđ hvernig hćgt er ađ fella úr gildi ákvörđun sem tekin var fyrir 18 mánuđum. Ţegar ţáverandi bankastjórn Kaupţings banka ganga skuldarar út frá ţví ađ persónuleg ábyrgđ sé ekki lengur fyrir hendi. Svo gengur lífiđ sinn vanagang.

Dag einn kemur svo tilkynning um ađ persónulegar ábyrgđir séu aftur í gildi gengnar. Getur ţetta veriđ löglegt? Er riftun á riftun löglegur gerningur. Er ákvörđun bankastjórnar varanleg eđa ađeins tímabundin?

Tökum dćmi. Allir bankarnir hafa bođiđ skuldurum upp á lagfćringu á húsnćđislánum sem tryggđ voru í erlendum gjaldmiđlum. Setjum sem svo ađ bankarnir breyti nú um skođun og ákveđi ađ ţessar breytingar falli úr gildi og höfuđstóll skulda verđi eins og ţeir voru fyrir breytingu. 

Bankastjórn ákvađ ađ fella niđur persónulegar ábyrgđir stjórnenda og lykilstarfsmanna vegna hlutabréfakaupa haustiđ 2008. Slitastjórn hefur ákveđiđ ađ fella ţessa ákvörđun úr gildi. Ţar međ er ljóst ađ ákvörđun bankastjórnar ţarf ekki ađ vera varanleg jafnvel ţó skuldarar telji ađ svo sé.

Líklega er best ađ láta ţess getiđ ađ sá sem ţetta skrifar hefur aldrei unniđ í banka, aldrei fengiđ lán til hlutabréfakaupa, veit ekki til ţess ađ hann ţekki nokkurn mann sem ţannig lán hefur fengiđ. Hins vegar er ástćđa til ađ velta fyrir sér hvort treysta megi bönkum - fyrir og eftir gjaldţrot.


mbl.is Niđurfellingu ábyrgđa rift
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţessi niđurfelling stjórnar KB banka á persónulegum ábyrgđum helstu stjórnenda bankans korteri fyrir hrun bankans var náttúrlega algerlega siđlaus og getur heldur ekki stađist gjaldţrotalög, né bankalög 

Öllum svona sýndargerningum til ađ bjarga eigin skinni helstu eiganenda og stjórnenda er samkvćmt gjaldţrotalögum hćgt ađ rifta allt ađ 12 mánuđum frá ţví ađ ţeir voru gerđir og fram ađ gjaldţroti og eftir ađstćđum í einhverjum tilvikum enn lengur. 

Sjálfsagt verđur líka hćgt ađ rifta ţeim gjerningum ađ "sumir" handvaldir fengu ađ koma ţessu öllu yfir í eignalaus ehf eignarhaldsfélög međ engum veđum nema ţessum hlutabréfum sem nú eru algerlega verđlaus.  Auk ţess eru ţessir gerningar allir saman brot gegn öđrum hluthöfum bankans sem notuđu sparifé sitt eđa tóku lán ađ hluta og veđsettu eignir sínar til ađ kaupa hlut í bankanum.

Ef ţessir glćpagerningar verđa ekki dćmdir löglausir hér og mönnum refsađ fyrir ţá ţarf ađ stefna ţessu glćpagengi í Bandaríkjunum og Bretlandi ţar sem löggjafinn og dómstólarnir hafa verkfćri til ađ taka á svona glćpagengjum og ţađ međ alvöru verkfćrum. 

Gunnlaugur I., 17.5.2010 kl. 16:10

2 Smámynd: Helga

Ţessir Kb starfsmenn geta bara fengiđ sömu "leiđréttingarkjör"  og almenningur....  Ekki fiđurfellingar  á öllu klabbinu

Helga , 17.5.2010 kl. 16:23

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Hvađ er svo sem löglegt af gerningum glćpagengjanna sem stjórnuđu bönkunum?

Sigurđur Ţórđarson, 17.5.2010 kl. 16:32

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Bestu ţakkir fyrir innlitiđ. Mig langar til ađ spara stóru orđin. Ég gćti trúađ ţví ađ hluti af ţessu fólki sem fékk lán til hlutabréfakaupa sé ósköp venjulegt fólk sem hafđi ekkert međ ákvarđanir ađ gera, hvorki ađ veita lán né fella niđur persónulegar ákvađanir. Hvers á ţađ ađ gjalda ţegar riftuninni er rift?

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 17.5.2010 kl. 16:43

5 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Sigurđur, ţađ er eins hćgt ađ spyrja hvort riftun sé lögleg!

Gunnar Heiđarsson, 17.5.2010 kl. 20:32

6 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Sigurđur - ég tek undir orđ ţín - KB Tvíhöfđinn hafđ heimildir til ýmissa verka - starfsmenn jafnt sem viđskiptavinir áttu ađ geta treyst ţví ađ orđ ţeirra stćđu -

ţegar svo annađ kemur á daginn vilja allir skjóta ţá sem treystu Sigurđi og Hreiđari Má -

Hvađ međ allar ađrar ákvarđanir ţeirra - ţćr sem standa - ef einhverjar eru - á ţá ađ rifta ţeim líka á ţeirri forsendu ađ allt sem ţeir gerđu eigi ađ taka upp?

Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.5.2010 kl. 22:02

7 Smámynd: Theódór Norđkvist

Eigi ađ fella niđur braskskuldir vegna kaupa á hlutabréfum í nú verđlausum bönkum á líka ađ fella niđur bíla- og íbúđarlán umfram áćtlađ markađsvirđi íbúđanna og bílanna. Punktur.

Theódór Norđkvist, 17.5.2010 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband