Myndir frá Gígjökli: hrikalega breytingar
16.5.2010 | 18:59
vefmyndavélar Mílu og Vodafone en báđar eru stađsettar á Ţórólfsfelli sem er gegnt Gígjökli, ađeins í fjögurra kílómetra fjarlćgđ frá jökulrótum.
Best er ţó ađ fara ađ Gígjökli og skođa ađstćđur međ eigin augum. Frá gígnum í toppi Eyjafjallajökuls og ađ veginum viđ lóniđ eru 6 km í loftlínu. Til samanburđar má geta ţess ađ frá eldstöđvunum og suđur ađ Ţorvaldseyri eru 9 km. Kallast ţađ bitamunur ekki fjár. Af ţessu má draga ţá ályktun ađ vart sé meiri hćtta norđan megin jökuls en sunnan.
Breytingarnar undir Gígjökli eru stórkostlegar. Ţegar komiđ er ađ jökulgörđunum kannast mađur viđ sig og hugsar sem svo: Ţetta er bara alveg eins og Lóniđ viđ Gígjökul en samt er ţađ ekki alveg eins. Hvađ vantar? Jú, sjálft lóniđ, stóran hluta af jökulgörđunum og hluta af Gígjökli. Margt annađ hefur komiđ í stađinn.
Segja má međ vissu ađ ramminn sé hinn sami en innihaldiđ er eins ólíkt og hugsast getur. Međfylgjandi myndir segja ţađ sem segja ţarf. Ţćr eru allar samsettar úr tveimur myndum og ţó vinnan sé ekki mjög góđ er myndefniđ tiltölulega skýrt.
Neđarlega sprettur fram vatn undan leirnum. Ţađ er kemur líklega frá bráđnandi ísmulningi sem án efa er í bland međ möl, leir, ösku og stórgrýti.
Ţar sem áđur var vegur og vađ yfir Lóniđ er núna stórt, opiđ svćđi. Mikiđ af jökulgarđinum hefur sópast burtu og yfir er möl, leir og drulla. Allt er fariđ, vegurinn upp ađ lóninu vestan megin og ađ austan er hann horfinn allt upp í litla skarđiđ ţar sem honum hallar niđur af jökulgarđinum.
Neđsta myndin er tekin út í miđju lónstćđinu og horft niđur, ţ.e. norđur. Ţarna er eiginlega hćttulegasti stađurinn. Óvíst er hvađ er undir sléttu yfirborđi jökulleirsins. Ţar getur veriđ jökulhver, ţ.e. stór ísjaki sem er ađ bráđna og yfir honum er hreinlega kviksyndi. Merki um slíkt er á nokkrum stöđum
Öruggusta leiđin er á eđa međfram jökulgörđunum. Enginn ćtti ađ hćtta sér út í leirinn nema ţar sem sjá má greinilega slóđ. Fótspor sem liggja í burtu geta veriđ varhugaverđ - hvađ varđ um manninn sem átti ţau? Tryggara er ađ fylgja fjölfarnari slóđum.
Allt er ţetta stórmerkilegt og undurfurđulegt. Mig rak ţó í rogastans eftir ađ heim var komiđ er ég ađ skođa myndirnar mínar. Og ţarna, á skrýtnasta stađ viđ jökulinn sem hćgt er ađ hugsa sér, sést andlit. Engu líkar en ţađ sé hoggiđ út í bergiđ. Dauđasvipur trölls sem forđum hafi veriđ steypt í viđjar bergsins. Eđa er ţađ í ţann veginn ađ brjótast út úr berginu og ćtlar ađ trylla land og lýđ. Ef til vill er ţarna hinn eini og sanni Steingrímur ...
Myndirnar af tröllinu ćtla ég ađ birta síđar í dag eđa á morgun. Nokkuđ spennandi ... ekki satt?
Óvenju margar eldingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.