Mynd og myndatexti út í hött

moggi.jpg

Kona og karl eru urðu úti við Bláfjallakvísl. Gera má ráð fyrir að þau hafi villst inn á hálendið. Fjölmiðlar hafa flutt fréttir af leitinni af fólkinu og núna í morgun er sagt frá þessum hörmulega atburði á forsíðu Morgunblaðsins. 

Myndin og myndatextinn sem fylgir fréttinni er út í hött. Ekki þarf neina landafræðiþekkingu til að átta sig á því. Myndin er tekin af Eyjafjallajökli og horft er yfir Rjúpnafell í Þórsmörk og norðaustur yfir hálendið.

Emstrur eru illsjáanlegar á myndinni og alls ekki mögulegt að sjá Bláfjallakvísl. Og síst af öllu er landið þarna þakið hrauni og erfitt yfirferðar en það er fullyrt í myndatextanum. Þvert á móti eru landið mjög auðvelt yfirferðar, bæði fyrir gangandi og akandi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband