Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Goðaland er ekki Þórsmörk
21.3.2010 | 09:14
Það er óhjákvæmilegt að leiðrétta þessa frétt. Foldir eru ekki í Þórsmörk og ekki heldur Básar. Báðir eru staðirnir í svokölluðu Goðalandi, sem er eitt af mörgum nafngreindum svæðum sunnan Krossár. Þórsmörk er hins vegar norðan Krossár.
Engir staðarhaldarar eru í Básum. Skálarnir þar eru í eigu Útivistar og þeir sem þar starfa eru jafnan nefndir skálaverðir. Hins vegar kunna að vera staðarhaldarar í skálunum í Húsadal og hugsanlega eru fólkið sem nefnt er í fréttinni þaðan.
![]() |
Þetta er heimsviðburður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 1648899
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Held að Þórsmörk sé nefnd á nafn í fréttinni til þess að almenningur geti áttað sig á þessu, engu að síður gaman að fá smá fróðleik í kjölfar fréttar. :)
Þórarinn Guðmundsson, 21.3.2010 kl. 17:13
Sæll, Þórarinn,
Jú þetta er rétt hjá þér. Varla hægt að ætlast til þess að allir fréttamenn séu með staðhætti á hreinu. Hins vegar ættu landakort að vera flestum aðgengileg. Versta villan sem ég rakst á var þegar Gígjökull var nefndur Gígjujökull ...
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 21.3.2010 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.