Loka inni heiđarlegt fólk til ađ finna glćpamenn?

Hugmyndin um vinnustađaskírteini er einhvers sú heimskulegasta sem ţessi ríkisstjórn hefur lagt fram - og er ţó af mörgu ađ taka.

Hversu erfitt er ađ fletta upp á ţeim sem eru á bótum? Ţeir eru allir skráđir hjá Vinnumálastofnun eđa Tryggingastofnun.

Ekki ţarf nema tvennt til ađ komast ađ ţví hvort mađur sé á skrá hjá stofnuninni. 

  • GSM síma og símanúmer hjá starfsmanni stofnunarinnar sem  flett getur upp á kennitölu og nafni međan beđiđ er
  • Fartölvu og tengingu í gegnum GSM síma viđ net Vinnumálastofnunar, Ríkissskattstjóra eđa útlendingastofnunar.

Eru stjórnvöld svo gjörsamlega týnd í skrifrćđiskratismanum ađ ţeim sé fyrirmunađ ađ brúka heilbrigđa skynsemi? Međ sama ţankagangi ćttum viđ ađ loka inni heiđarlegt fólk til ađ finna glćpamennina?

Svo er um leiđ kastađ ryki í augu almennings međ flottum orđum og frösum eins og „stöđugleikasáttmáli“, „virkt samstarf um eftirlit“, „umsamin réttindi“ og svo framvegis.

Nei, nú er nóg komiđ. Ţađ kemur ekki til mála ađ ég beri fleiri skírteini sem sanni hver ég er og hjá hverjum ég vinn. Ţá segir skrifrćđiskratinn Árni Árnason, félags- og tryggingamálaráđherra: Ef ţú gerir ţađ ekki ţá sektum viđ ţig eđa setjum í steininn ...

En ég segi ţá á móti: Árni, ef ţú lćtur verđa af ţessu, ţá er tími til kominn ađ búsáhaldabyltingin éti börnin sín. Ţinn tími er kominn. Farđu.


mbl.is Vinnustađaskírteini og eftirlit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Sammála um ađ ţessi skírteini eru ekkert nema Stasi vinnubrögđ, og skrifađi um ţađ líka á mínu bloggi

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 19.2.2010 kl. 22:24

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Svo er líka allveg sama hversu mörg skírteini ég fć í hendurnar, ţađ eru bara tvö sem eru lögleg og gild ţađ er ökuskírteini og svo er hitt nafnskírteini (ef einhver man eftir ţeim). Svo er til vegabréf líka ţannig ađ menn sjá ađ ţetta ţrent er löggyllt og ţađ eina sem klárlega sannar hver mađur er. Ekkert annađ kemur í stađinn fyrir ţessi ţrjú skilríki eins og stađan er í dag.

Kveđja

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 20.2.2010 kl. 05:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband