Tíđindalaust af jarđskjálftum á landinu

SkjálftakortTíđindalaust á vesturvígstöđvunum heitir frábćr bók eftir Erich Maria Remarque og fjallar um heimstyrjöldina síđari. Ég ćtla nú ekki ađ rekja söguţráđ ţessara ágćtu bókar en nafn hennar flaug í huga mér er ég skođađi jarđskjálftavef Veđurstofunnar. Segja má ađ tíđindalaust sé af jarđskjálftum landsins eins og glögglega má sjá á međfylgjandi mynd.

Ađeins eru skráđir 47 skjálftar hafa orđiđ frá ţví á seinni hluta síđasta sunnudags. Yfirleitt eru ţeir margfalt fleiri. Ađeins fimm skjálftar hafa veriđ í dag og flestir frekar vćgir. Mýrdalsjökull er rólegur, á Vatnajökli er allt međ kyrrum kjörum. Ef ekki vćri fyrir Tjörnesbrotabeltiđ vćru skjálftarnir á landinu enn fćrri, en ţar hafa tveir veriđ í dag en alls 17 frá ţví seinnipart sunnudags.

Svona er nú stađan. Jarđskjálftar koma í hryđjum ef svo má segja.

Sumir halda ţví fram ađ ţetta hlé í jarđskjálftum verđi skammvinnt, nú skelli á hrina jarđskjálfta og eldgosa.

Ţessu er ég fyllilega sammála en hef ekkert fyrir mér í ţví frekar en ađrir. Draumar hafa ekkert ađ segja og á ţá trúi ég ekki (ţetta er skot á ţann draumspaka sem segir af og til ađ eitthvađ muni nú gerast (aldrei rćtist neitt hjá honum)). Ţar af leiđandi mun ekkert gerast fyrr en í júní.

 


Bloggfćrslur 9. janúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband