Borgarstjórinn ekki til viđtals ţegar skolpiđ flćđir um fjörur

Sjósundsfólk, hundaeigendur og leikskólastjórar eru ćfir yfir sinnuleysi borgaryfirvalda um ađ vara ekki viđ klóakmengun í fjörunni vegna bilunar í skólpdćlustöđ viđ Faxaskjól í Reykjavík. Búiđ er ađ gera viđ dćlustöđina til bráđabrigđa en óvíst er hvenćr varanlegri viđgerđ lýkur. Enn er mikiđ skólp í fjörunni.

piraro-12-30-07Ţetta kom fram í sjónvarpsfréttum Ríkisútvarpsins í gćrkvöldi og endurtekiđ á vef stofnunarinnar.

Skolphreinsistöđ sem bilar er stórmál enda hafa fjölmiđlar rćtt viđ heilbrigđiseftirlit og Orkuveituna sem ber ábyrgđ á fráveitumálum. Enginn veit hins vegar hvar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri er. Hann er eins og hinir Samfylkingarmennirnir sem hverfa ţegar eitthvađ bjátar á. Sama er ađ segja međ ađra í meirihluta borgarstjórnar, ţeir eru týndir.

Ég ćtla sko ekki ađ verja bilađa dćlustöđ, mćtti halda ađ Dagur, borgarstjóri, segi. Hann lokar símanum og í frí til útlands.

Fyrir einhverjar stórfurđulegar rađtilviljanir ratar borgarstjórinn alltaf inn á fréttasíđur fjölmiđla og í mynd sjónvarpsstöđva ţegar eitthvađ skemmtilegt er ađ gerast. 

  • Ţegar dćlustöđ bilar og milljónir lítra af úrgangi dreifast um Fossvog forđar borgarstjóri sér út um bakdyrnar.
  • Ţegar framkvćmdir viđ Miklubraut valda ţví ađ gatan er hálflokuđ eru embćttismenn settir í ađ útskýra máliđ.
  • Ţegar loka á Geirsgötu og umferđin úr og í Vesturbć er send um hálflokađa Miklubraut er borgarstjóri eins og ađrir huldumenn, hvergi sjáanlegur. 
  • Ţegar upp kemur ađ gúmmíkurl á fótboltavöllum getur veriđ skađlegt íţróttafólki er borgarstjóri í fríi.
  • Ţegar Reykvíkingar kvarta hástöfum yfir lélegum götum, holunum sem geta stórskemmt bíla eru embćttismenn sendir til ađ bera í bćtiflákann, borgarstjóri er ekki til viđtals.
  • Fleira má nefna, af nógu er ađ taka.

Út af fyrir sig er ţađ sniđugt „PR stunt“ ađ vera bara í góđu málunum, setja embćttismenn í ţau vondu. Ţađ gerđi Jón Gnarr og Dagur B. Eggertsson fylgir sömu stefnu. Á međan gróa njólar á umferđagötu, saur og dömubindi nema land í Nauthólsvík.

IMG_9407 - Version 2Stjórnandi borgarinnar er ekki viđ stjórnvölinn, hann lćtur ekki til sín taka og ţar af leiđandi segir hann ekki: Nú er komiđ nóg, ţiđ hafiđ tvo daga til ađ gera viđ dćlustöđina.

Nei, nei, nei, nei. Hann lćtur embćttismann segja ađ viđgerđin gćti tekiđ langan, langan, langan, langan, langan ... tíma.

Sýnist ađ tími borgarstjórnarmeirihlutans sé ađ renna út.


Bloggfćrslur 7. júlí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband