Mćlifell, fjarskafallegt fjall en erfitt uppgöngu

DSC_2184Ég stóđ í miđri fjallshlíđinni, hrikalega móđur, hallađi mér fram, studdist viđ göngustafina. Í grjótinu brakađi og brast. Hljóđiđ var eins og í óđum hundi sem hefur ekki gert ţađ upp viđ sig hvort hann ćtlar í mann eđa ekki. Og vissulega virtist fjallshlíđin vera međ lífi, hún hreyfđist greinilega, ekki bara hluti hennar heldur öll andsk... hlíđin. Sko, ţetta var ekkert venjulegt grjót heldur stóreflis flögur, ţykkar og ţungar hellur, eflaust góđar í arinn eđa á bađherbergisgólf en í langri fjallshlíđ virtust ţćr hreinlega stórhćttulegt.

Um leiđ og ég lyfti vinstri fćti (ţeim sem var ofar) rann grjótiđ á ţann hćgri og ţá virtist undirstađan fyrir vinstri fótinn strax verđa ótraustari. Ég fór fetiđ. Aftur brast en ţetta hélt nokkur augnablik, nćgilega lengi til ađ ég gat lyft ţeim vinstri og sett hann feti framar og ofar. Međ ţví ađ beita göngustöfunum af meiri list en ég taldi mig vera fćran um hélt ég jafnvćgi. Stundum steig ég á hellugrjót sem reis viđ ţađ nćr upp á rönd, stađnćmdist ţannig eitt augnablik og féll ţví nćst nokkuđ ţétt ađ hćgri fćtinum. Ţetta gerđist oft eins og marblettirnir bera vitni um.

Ţetta var alveg óţolandi stađa og hún gat ekki annađ en versnađ. Ég leit til baka en leist ekkert á ađ snúa viđ. Ég myndi ábyggilega koma af stađ skriđu ef ég reyndi ţađ. Ég valhoppađi ţví áfram og reyndi ađ hćkka mig međ furđulegri lipurđ en ţokkinn var ekki mikill. Sem betur fer fylgdist enginn međ mér nema Bárđur Snćfellsás úr fjarska.

Andsk..., tautađi ég, og ţađ ekki í fyrsta sinn á ţessum síđasta hálftíma. Ţetta var ábyggilega leiđinlegasta uppáferđ í lífi mínu og var ég ţó á leiđ á eitt fegursta fjall landsins. Ţessi málsgrein kallar á heimspekilegar vangaveltur sem ég sleppi hér.

DSC_2096bOft er grínast međ ađ eitthvađ sé „fjarskafagurt“, og ţá er átt viđ ađ fjarlćgđin hafi villt um fyrir manni ţví ţegar nćr er komiđ og nánar er ađ gáđ er ekki allt sem sýnist. Ţannig er um margt sem verđur fyrir manni á lífsleiđinni.

Nóg um ţađ. Ég vaknađi síđasta sunnudag er sólin skein inn um gluggann hjá mér og hvíslađi svo blíđlega ađ nú ţyrfti ég ađ ganga á Mćlifell. 

Hvađa Mćlifell? spurđi ég, og varđ hugsađ til fjalls í Skagafirđi, annars á Snćfellsnesi og ţađ ţriđja á sandauđnum norđan Mýrdalsjökuls.

Austur_editbNćst vissi ég af mér á leiđ á Snćfellsnes.

Mćlifell vestan viđ Fróđárheiđi er einstaklega fagurt fjall ... tilsýndar. Engu líkar er en ađ einhver yfirnáttúrulegur kraftur hafi sett ţađ niđur á heiđarbrúnina. Ţađ er gráleitt eđa gulleitt, veltur á dagsbirtunni og sólarljósinu. Gjörsamlega gróđurlaust og ástćđan er afar einföld, ţađ átti ég eftir ađ finna út í miđri vesturhlíđ fjallsins. Á fjallinu er enginn jarđvegur, bara grjót.

GígurinnbSvona er nú Mćlifell. Ég get ómögulega ... mćlt međ ţví. Upp komst ég fyrir einskćra heppni og međan á bröltinu stóđ gat ég ekki varist ţeirri hugsun ađ verra yrđi ađ komast niđur.

Jćja, uppi var hávađarok, stormur. Varla stćtt. Mér til mikillar undrunar sá ég ađ ţarna var gígur og í miđju hans dökkur gúll. Ţađ passar. Fjalliđ er myndađ úr líparíti sem var svo seigfljótandi ađ kvikan hlóđst upp yfir gosopinu, ţetta er dekkri gerđin. Um ţá ljósari hafđi ég gengiđ upp hlíđar fjallsins.

Til vestursbEinn góđan veđurdag ađ áliđinni síđustu ísöld fór ađ gjósa ţarna rétt fyrir ofan hamrabeltiđ. Ţetta hefur ábyggilega veriđ hiđ snyrtilegasta gos, ekkert sull fyrir utan vettvanginn nema hugsanlega einhver aska sem nú er auđvitađ hvergi sjáanleg ţví allt leitar fyrr eđa síđar í jafnvćgi. Gosinu lauk og ţarna er Mćlifell eins og ađskotahlutur fyrir ofan hamranna, einstaklega fagur ađskotahlutur.

Og útsýniđ ... mađur lifandi. Ţvílíkt útsýni er af Mćlifelli. Aldeilis stórfallegt eins og sjá má á međfylgjandi myndum. Auđvitađ borgar sig ađ príla upp á fjalliđ, ég á viđ ef mađur kemst lífs af. Annars er betra heima setiđ, held ég. Vandinn er bara sá ađ mađur veit ekki fyrirfram hvenćr komiđ er ađ síđustu fjallgöngunni.

Ekki staldrađi ég lengi viđ uppi. Ţar var bćđi kalt og hvasst. Ferđin til baka gekk áfallalaust. Ég ákvađ ađ fara beint niđur ţar sem hlíđin var sem styst, hćtti viđ ađ skera hana eins og ég hafđi gert á uppleiđ. Ţađ var skynsamleg hugsun, aldrei ţessu vant.

Eftir ferđina er mér oft hugsađ til lyktarinnar. Sérkennilegs ţefs sem myndast ţegar líparíthellur falla á hverja ađra. Hann er ekki ólíkur púđurreyk sem oftar en ekki finnst á gamlaárskvöld. Hins vegar hef ég ekki fundiđ ţennan ţef á öđrum líparítfjöllum sem ég hef gengiđ á.

Myndirnar:

  1. Efsta myndin er tekin í hlíđinni. Hélt ađ mín síđasta stund vćri runnin upp ţegar ég smellti af. Er nćrri ţví viss um ađ hljóđiđ í myndavélinni hefđi komiđ af stađ skriđu.
  2. Myndin er tekin viđ Búđir. Mćlifell nýtur sín ţarna.
  3. Útsýni til austurs. Ógnandi hvítur skýjabakkinn er til merkis um hvassa norđanáttina.
  4. Gígurinn upp og dökki gúllinn.
  5. Útsýni til vesturs, Snćfellsjökull í fjarska og nćr er Fróđárheiđi.

Bloggfćrslur 7. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband