Leyndardómurinn um forna ljósmynd upplýstur

Bćr orginalŢessa mynd tók Johannes Klein (1854-1928), danskur málari og ljósmyndari, á ferđ sinni um Ísland áriđ 1898. Hann var í fylgd međ Daniel Bruun, dönskum fornleifafrćđingi, sem kom oft hingađ til lands ađ kanna fornar minjar.

Myndin er varđveitt á dönskum söfnum og má međal annars leita ađ henni hér.

Ţetta er ákaflega falleg mynd af bć, fyrir framan hann er afgirtur kálgarđur, öll hús opin og í fjarska nokkur fjöll.

Myndin var kynnt í mars á ţessu ári á Facebook síđu sem nefnist „Gamlar ljósmyndir“. Síđan hefur margt gerst, tćplega fimmhundruđ fćrslur hafa veriđ skrifađar um myndina og margir vísir menn og konur tjáđ sig, ţar á međal höfundur ţessara lína.

Kort leiđ KleinSitt sýndist hverjum um myndina og hvar hún gćti veriđ. Margir vildu vita hvar Johannes Klein hefđi fariđ um landiđ og upplýst var ađ hann hefđi ađeins einu sinni komiđ hingađ.

Hann tók land á Eyrarbakka, reiđ líklega yfir Selvogsheiđi og til Hafnarfjarđar og Reykjavíkur. Ţađan sigldi hann yfir Faxaflóa, fram hjá Búđum, Ólafsvík og Stykkishólmi, síđan yfir Breiđafjörđ og fór í land á Reykhólum. Ţađan reiđ hann međ fygdarliđi sínu um Dali, yfir í Húnavatnssýslur og Skagafjörđ, yfir Kjöl og til Reykjavíkur.

Hér er lítiđ kort yfir ţá stađi sem Klein kom á og tók ljósmyndir, teiknađi myndir eđa málađi.

Á ţeim ţremur mánuđum sem liđu frá ţví ađ myndin birtist á Facebook áttu margir andvökunćtur yfir kortum og ljósmyndum sínum. Lásu í kort á tölvum og mynduđu hugmyndir og kenningar. Undirritađur var fyrst sannfćrđur um ađ myndin vćri tekin í Skagafirđi og vćri jafnvel af Mćlifelli. Sú hugmynd gekk ekki, nokkrir voru til ađ leiđa höfundinn frá villum síns vegar.

BćrinnŢá lá leiđin í Reykhóla og Dali en ekkert fannst ţó svo ađ mikil líkindi fundur í landslagi víđa sé myndin borin viđ ţađ. Samt voru alltaf einhver smáatriđi sem trufluđu, fjallstopp vantađi, bćinn vantađi og svo framvegis. Og smáatriđi í ljósmynd verđur víst ađ taka međ.

Ađrir stungu upp á Hvalfirđi, Haukadal, Víđidal, Vatnsdal og fleiri og fleiri stöđum. Allt án árangurs.

Ţá gerist ţađ einn góđan sumardag ađ sá sem kynnti myndina í upphafi leysti gátuna. Sverrir Ţórólfsson birti mynd sem sýndi og sannađi ađ sú gamla var tekin af bćnum Miđdalskoti sem er skammt norđan viđ Laugarvatn og fjöllin í fjarska tilheyra Klukkutindum. Ţeir eru norđaustan viđ Ţingvallavatn, skammt frá Skjaldbreiđ. Á kortinu hér viđ sést afstađan milli bćjarins og tindanna.

Gríđarlegar breytingar hafa orđiđ á landslagi á ţeirri rúmu öld sem liđin er frá ţví ađ myndin var tekin. Bćrinn er löngu horfinn og samnefnt kot komiđ neđar í landiđ og er eiginlega stórbýli, ađ ţví er manni sýnist.

Gróđurinn er mikill, birkiđ hefur vaxiđ upp um allar hlíđar og ţar sem á gömlu myndinni virđist lítill gróđur er nú ţéttur skógur.

Bćr 2Og hér er nú mynd tekin í dag, klippt úr stćrri mynd, og sú gamla til samanburđar. 

Ekki fer á milli mála ađ hér er um sama landslagiđ ađ rćđa.

Bćr aGaman ađ ţessu og ekki síđur hversu ţađ kom áhugasömum fylgjendum međ síđunni á óvart ađ ţarna ćtti myndin heima, ţar á međal mér. Hér eru nokkrar athugasemdir:

  • Guđný Ţórarinsdóttir: NEI! hjálp! ég á sumarbústađ í Miđdal og horfi á ţetta útsýni nánast um hverja helgi!
  • Baldur Garđarsson: 4 km fyrir austan Laugarvatn (ţar sem bjáninn ég vinn og er búinn ađ keyra ţarna um margoft í vetur á sama tíma og ég hef skođađ myndir af Vestur- og Norđurlandi í leit ađ stađnum), en ţarna eru frístundahús, gćtum líka leigt eitt slíkt og haldiđ fund. Ţetta andleysi mitt heitir ađ sćkja vatniđ yfir lćkinn.

Bćr5Leitin ađ stađnum sem myndin var tekin var afar fróđleg og ţótt margar tillögur hafi komiđ fram stóđ upp úr hversu margt fólk býr yfir miklum fróđleik og ţekkingu á landinu og sögu ţjóđarinnar. Fyrir ţađ má ţakka.

Hér eru loks ţrjár myndir sem Sverrir Ţórólfsson birti međ fćrslu sinni og sanna svo ekki verđi um villst hvar gamla myndin var tekin.

Gott er ađ smella á myndirnar til ađ stćkka ţćr.


Bloggfćrslur 11. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband