Ef ćtlarđu ađ svívirđa saklausan mann ...

Ef ćtlarđu ađ svívirđa saklausan mann,
ţá segđu aldrei ákveđnar skammir um hann,
en láttu ţađ svona í veđrinu vaka,
ţú vitir, ađ hann hafi unniđ til saka.

Ţannig orti Páll Árdal (1857-1930) um rógberann sem í dag gćti jafnvel veriđ kallađur „virkur í athugasemdum“ fjölmiđla eđa jafnvel ýmsir stjórnmálamenn.

Grein Kára Stefánssonar í Fréttablađinu í síđustu viku vakti undrun margra vegna ţess ađ í henni rćđst hann á Bjarna Benediktsson og ber upp á hann Gróusögur.

Hver skyldi vera tilgangur Kára? Er hann ađ koma Bjarna til varnar? Er honum svo umhugađ um Bjarna ađ hann vilji safna á einn stađ helstu lygunum svo hćgt sé ađ eyđa ţeim eins og pappír í eldi í tunnu?

Nei, tilgangur Gróusögunnar er auđvitađ allt annar. Enginn ber út lygasögur til ađ hjálpa ţolandanum. Sá sem stendur fyrir einelti eđa ofbeldi af einhverju tagi hefur ekki hagsmuni fórnarlambsins í huga. 

Sögusmettan skrifar ţví eins og Gróa á Leiti sem sagđi aldrei neitt ljótt um annađ fólk, heldur flutti af ţví sögu međ ţeim orđum ađ „ólyginn sagđi mér“. Aldrei var hćgt ađ rekja söguna til hennar heldur til annarra.

Kári Stefánsson er óumdeilanlega nokkuđ vel skriffćr ţó deila megi um dómgreindina. Hversu brengluđ er ekki hugsunin hjá ţeim sem svona skrifar:

Ţegar ţú leggst í leiđréttingar á gróusögum af ţeirri gerđ sem hér hafa veriđ raktar er mikilvćgt ađ gera ţađ af einlćgni og ţannig ađ ţađ skiljist hvađ ţú ert ađ reyna ađ segja.

Ţetta segir mađurinn sjálfur í grein sinni rétt eins og hann sé ađ gera Bjarna Benediktssyni góđverk. Hann telur ţađ sér beinlínis til vegsauka ađ dreifa lygasögum og hvetur fórnarlambiđ til ađ sýna einlćgni ...

Ţetta er hreinlega eins og í galdrabrennunum til forna ţegar yfirvaldiđ hótađi einhverjum aumingjans ógćfumanni og gaf honum tvo kosti: Annađ hvort eilífa vist í helvíti ef hann neitađi eđa sćllegum dauđa ef hann játađi af einlćgni.

Af rćtnum hvötum skrifar Kári rćtna grein og segir segir ađ ţví loknu eins og Nixon karlinn og ţađ kumrar í honum um leiđ: „Let the bastards deny it,“. Hann gćti svo sem bćtt viđ annarri tćknilegri spurningu: „Ertu hćttur ađ berja konuna ţína ţú armi skíthćll?“ Vont er ađ svara henni nema missa ćruna.

Sem betur fer kunna fleiri orđsins list. Benedikt Einarsson, lögmađur, skrifar stórsnjalla grein í Fréttablađ dagsins, og hrekur ţar allar lygar Kára Stefánsson um Bjarna Benediktsson, forsćtisráđherra. Benedikt bćtir um betur og lýkur grein sinni međ ljóđi Páls J. Árdals sem getiđ er hér ađ ofan. Ţađ var vel til fundiđ enda gćti Kári veriđ rógsmađur í ţví.

Einnig má benda á góđa grein Einars Bárđarsonar sem hćgt er ađ lesa hér

Ljóđiđ er snilldarlega ort. Efni ţess skilja allir, máliđ er létt og auđlesiđ.

Ef ćtlarđu ađ svívirđa saklausan mann,
ţá segđu aldrei ákveđnar skammir um hann,
en láttu ţađ svona í veđrinu vaka,
ţú vitir, ađ hann hafi unniđ til saka.
 
En biđji ţig einhver ađ sanna ţá sök,
ţá segđu ađ til séu nćgileg rök,
en náungans bresti ţú helst viljir hylja,
ţađ hljóti hver sannkristinn mađur ađ skilja,
 
og gakktu nú svona frá manni til manns,
uns mannorđ er drepiđ og virđingin hans,
og hann er í lyginnar helgreipar seldur,
og hrakinn og vinlaus í ógćfu felldur,
 
en ţegar svo allir hann elta og smá,
međ ánćgju getur ţú dregiđ ţig frá,
og láttu ţá helst eins og verja hann viljir,
ţótt vitir hans bresti og sökina skiljir.
 
Og segđu hann brotlegur sannlega er
en syndugir aumingja menn erum vér,
ţví umburđarlyndiđ viđ seka oss sćmir,
en sekt ţessa vesalings fađirinn dćmir.
 
Svo leggđu međ andakt ađ hjartanu hönd,
međ hangandi munnvikjum varpađu önd,
og skotrađu augum ađ upphimins ranni,
sem ćskir ţú vćgđar ţeim brotlega manni.
 
Já, hafir ţú öll ţessi happsćlu ráđ,
ég held ţínum vilja ţú fáir náđ,
og mađurinn sýkn verđi meiddur og smáđur,
en máske ađ ţú hafir kunnađ ţau áđur.


Bloggfćrslur 7. apríl 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband